Skylt efni

gulrætur

Mun minni uppskera en á síðasta ári
Fréttir 27. nóvember 2024

Mun minni uppskera en á síðasta ári

Samkvæmt skráningum garðyrkjubænda á uppskeru beint af akri varð mikill samdráttur í uppskerumagni miðað við síðasta ár.

Gulrótabændurnir í Auðsholti reikna með 200 tonna uppskeru
Líf og starf 5. október 2020

Gulrótabændurnir í Auðsholti reikna með 200 tonna uppskeru

Frá 1997 hafa hjónin Vignir Jónsson og Ásdís Bjarnadóttir í Auðsholti ræktað gulrætur á bökkum Hvítár, rétt hjá Flúðum í Hrunamannahreppi. Fyrst meðfram kúabúskap, en eftir að dætur þeirra og makar þeirra tóku við honum árið 2012 hafa þau einbeitt sér að ræktuninni að mestu. Þau framleiða um 200 tonn af gulrótum, sem telst talsvert fyrir ofan meðal...

Gulrætur í öllum regnbogans litum
Á faglegum nótum 9. mars 2018

Gulrætur í öllum regnbogans litum

Appelsínugular gulrætur eins og við þekkjum best komu fram á sjónarsviðið á 16. öld þegar hollenskir garðyrkjumenn frjóvguðu saman rauðum og gulum afbrigðum gulróta. Gulrætur voru leynivopn Grikkja í stríðinu um Trójuborg.

Gulrótunum frá Akurseli seinkar um mánuð
Fréttir 14. september 2015

Gulrótunum frá Akurseli seinkar um mánuð

Það var nóg að gera hjá þeim Stefáni Gunnarssyni og Sigurbjörgu Jónsdóttur, gulrótabændum í Akurseli við Öxarfjörð, þegar blaðamaður heyrði í þeim hljóðið í síðustu viku.