Skylt efni

Hallormsstaðaskógur

Hentar öllum sem áhuga hafa á skapandi sjálfbærni
Líf og starf 8. september 2021

Hentar öllum sem áhuga hafa á skapandi sjálfbærni

Sjálfbærni og sköpun er heiti á námi sem boðið er upp á við Hallormsstaðaskóla. Bryndís Fiona Ford skólameistari segir að um sé að ræða algjörlega einstakt nám hér á landi og þótt víðar væri leitað. Þetta er í þriðja sinn sem námið er í boði og hafa viðtökur verið góðar.

Viðfangsefnin á sviði matarfræði og textíls
Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg í Hallormsstaðaskógi
Fréttir 10. október 2016

Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg í Hallormsstaðaskógi

Ungmenni frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS unnu fyrr í haust við endurbætur á gönguleið í Hallormsstaðaskógi. Þau eru frá átta Evrópulöndum.

Verkefni í skógrækt hafa skapað atvinnu og verið lyftistöng á Héraði
Viðtal 18. mars 2015

Verkefni í skógrækt hafa skapað atvinnu og verið lyftistöng á Héraði

„Yfir vetrartímann fer mesta púðrið í störf sem tengjast grisjun og viðarvinnslu, við framleiðum bæði borðvið og eldivið en einnig ýmiss konar afurðir aðrar úr þeim við sem til fellur hjá okkur,“ segir Þór Þorfinnsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins í Hallormsstaðaskógi.