Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sjálboðaliðahópurinn ásamt starfsfólki Skógræktarinnar á fallegum haustdegi í Hallormsstaðaskógi.
Sjálboðaliðahópurinn ásamt starfsfólki Skógræktarinnar á fallegum haustdegi í Hallormsstaðaskógi.
Mynd / Þór Þorfinnsson
Fréttir 10. október 2016

Sjálfboðaliðar lagfæra göngustíg í Hallormsstaðaskógi

Höfundur: Margrét Þóra Þórsdóttir
Ungmenni frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS unnu fyrr í haust við endurbætur á gönguleið í Hallormsstaðaskógi. Þau eru frá átta Evrópulöndum.
 
Þau unnu við viðgerð og betrumbætur á 2 km gönguleið sem liggur upp í fjallið á Hallormsstað, ofan við hótelið í skóginum. Gönguleiðin er mjög mikið notuð af erlendum gestum hótelsins og öðrum gestum skógarins. Í brattlendi verða gönguleiðir fljótt hálar á sumum stöðum. Var því orðið mjög brýnt að lagfæra leiðina og auka þar með öryggi gesta.
 
Þetta er annað árið sem sjálfboðaliðar frá SEEDS-samtökunum koma í Hallormsstaðaskóg og lagfæra gönguleiðir í skóginum, en þeir njóta verkstjórnar  reynslumikils starfsfólks Skógræktarinnar á Hallormsstað, að því er fram kemur á vef Skógræktarinnar. 
Jólatrjáalundur hreindýrabóndans
Fréttir 27. desember 2024

Jólatrjáalundur hreindýrabóndans

Stefán Hrafn Magnússon, hreindýrabóndi í Grænlandi, hefur gróðursett tré á landi...

Kyngreining sæðis hafin
Fréttir 27. desember 2024

Kyngreining sæðis hafin

Við Nautastöð Bændasamtaka Íslands á Hesti í Borgarfirði hefur verið komið upp f...

Áskrift að Bændablaðinu 2025
Fréttir 27. desember 2024

Áskrift að Bændablaðinu 2025

Gefin eru út 23 tölublöð af Bændablaðinu ár hvert. Upplagi þess er dreift um all...

Jólakveðja
Fréttir 24. desember 2024

Jólakveðja

Ritstjórn Bændablaðsins óskar lesendum um land allt gleðilegra jóla og farsældar...

Lækkað áburðarverð
Fréttir 23. desember 2024

Lækkað áburðarverð

Fyrsta áburðarverðskráin hefur verið gefin út fyrir næsta ár.

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum
Fréttir 23. desember 2024

Bleikjuharðfiskur úr heimilisbakarofninum

Auðvelt er að gera sinn eigin „harðfisk“ heima í eldhúsi úr flökum smáfisks. Flö...

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...