„Hangikjötið“ skal vera taðreykt
Líklegast er hangikjötið einn þjóðlegasti og vinsælasti íslenski jólamaturinn, enda hafa kannanir sýnt að það er enn meðal þess sem algengast er á borðum landsmanna á jóladag – og hefur lengi verið.
Líklegast er hangikjötið einn þjóðlegasti og vinsælasti íslenski jólamaturinn, enda hafa kannanir sýnt að það er enn meðal þess sem algengast er á borðum landsmanna á jóladag – og hefur lengi verið.
Matís hefur gefið út tvö vefrit um annarsvegar hangikjöt og hins vegar geita- og sauðamjaltir. Um er að ræða faggreinaleiðbeiningar fyrir góða starfshætti og innra eftirlit fyrir smáframleiðendur. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkar leiðbeiningar eru gefnar út.
Það er alveg óhætt að segja að hangikjötssalan er þegar farin vel af stað og við eigum von á mikilli sölu á hangikjöti nú fyrir jólin,“ segir Ólafur Már Þórisson, markaðsstjóri hjá Kjarnafæði.