Skylt efni

heyrúlluplast

Betur má ef duga skal
Fréttaskýring 13. september 2024

Betur má ef duga skal

Tæp 2.000 tonn af heyrúlluplasti skiluðu sér í endurvinnslu árið 2023. Enn eru um 24 prósent hráefnisins send til endurvinnslu erlendis þrátt fyrir að hérlendis sé starfrækt endurvinnslufyrirtæki sem hæglega gæti endurunnið allt heyrúlluplast sem til fellur á Íslandi og lög og reglur hvetji til að halda efnisstraumum innanlands.

Endurvinnslan er mest innanlands
Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins hafa breytt reglum til að efla endurvinnslu á rúlluplasti innanlands.