Íslensk morgunfrúarolía í snyrtivörugerð
Morgunfrú er ræktuð á tveimur skikum í Hörgársveit, á Búlandi og við Hjalteyri. Blómin eru þurrkuð og unnin úr þeim morgunfrúarolía sem síðan er nýtt í framleiðsluvörur Purity Herbs á Akureyri.
Morgunfrú er ræktuð á tveimur skikum í Hörgársveit, á Búlandi og við Hjalteyri. Blómin eru þurrkuð og unnin úr þeim morgunfrúarolía sem síðan er nýtt í framleiðsluvörur Purity Herbs á Akureyri.
„Stöðugur vöxtur hefur verið í heitavatnsnotkun Akureyringa undanfarin ár, það er komið að ákveðnum þáttaskilum í rekstri veitunnar, en yfir köldustu vetrardagana er hún á fullum afköstum og má lítið út af bregða,“ segir Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku.
„Viðtökurnar hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Jóhannes Valgeirsson, framkvæmdastjóri hjá Hjalteyri Sea Snack.
Fyrsta sending af bitafiski frá félaginu Arcticus Sea Product á Hjalteyri fór til Noregs í liðinni viku. Í fyrrasumar sendi félagið bitafisk á markað í Nígeríu en sá markaður lokaðist og beðið er átekta. Nú bíða framleiðendur eftir leyfi frá kínverskum yfirvöldum um að Arcticus megi flytja inn vöru sína inn á þann stóra markað.