Telur Ólaf Ragnar Grímsson eiga Nóbelsverðlaun skilið fyrir að koma á samræðum svarinna fjandmanna
Bessastaðakirkja var þétt setin á kirkjudeginum 20. október síðastliðinn. Ræðumaður dagsins var Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra. Vöktu sérstaka athygli orð hans um það afrek Ólafs Ragnars Grímssonar, fyrrverandi forseta, að draga stórþjóðir heimsins ...