Vilja standa með íslenskri framleiðslu
Ormsstaðir sneru viðskiptum sínum til Stjörnugríss á dögunum, eftir 49 ára viðskiptasögu við Sláturfélag Suðurlands (SS). Ákvörðunin er tekin, að sögn bóndans, til að styðja við íslenska kjötframleiðslu.
Ormsstaðir sneru viðskiptum sínum til Stjörnugríss á dögunum, eftir 49 ára viðskiptasögu við Sláturfélag Suðurlands (SS). Ákvörðunin er tekin, að sögn bóndans, til að styðja við íslenska kjötframleiðslu.
Fæðingarhríðir frumvarps um breytingar á lögum á þjóðfána Íslands, þ.e. varðandi notkun fánans við markaðssetningu á vörum og þjónustu, hafa staðið yfir árum saman.