Skylt efni

Íslensk jólatrjáaræktun

Íslensku jólatrén sækja enn í sig veðrið
Fréttir 14. desember 2023

Íslensku jólatrén sækja enn í sig veðrið

Þau íslensku jólatré sem höggvin verða til að skreyta híbýli og umhverfi landsmanna fyrir þessi jól verða væntanlega um 8 þúsund talsins. Sé miðað við árið í fyrra eru innflutt jólatré með um 57% markaðshlutdeild lifandi trjáa.

Íslensk jólatrjáaræktun og -sala á framtíð fyrir sér
Fréttir 23. desember 2015

Íslensk jólatrjáaræktun og -sala á framtíð fyrir sér

Talið er að fyrir jólin muni seljast ríflega 40 þúsund jólatré á Íslandi. Undanfarin ár hefur aðeins um fjórðungur seldra jólatrjáa hér á landi verið úr íslenskri skógrækt.