Skylt efni

Jólatré

Íslensku jólatrén sækja enn í sig veðrið
Fréttir 14. desember 2023

Íslensku jólatrén sækja enn í sig veðrið

Þau íslensku jólatré sem höggvin verða til að skreyta híbýli og umhverfi landsmanna fyrir þessi jól verða væntanlega um 8 þúsund talsins. Sé miðað við árið í fyrra eru innflutt jólatré með um 57% markaðshlutdeild lifandi trjáa.

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst
Fréttir 2. desember 2021

Innflutningur á dönskum jólatrjám dregst saman en sala íslenskra eykst

Fyrsta helgin í sölu íslenskra jólatrjáa er nú fram undan í íslenskum jólaskógum skógræktarfélaganna og einnig bjóða skógarbændur upp á íslensk tré úr sínum skógum.

Rauðgreni ákjósanlegt jólatré með réttri meðhöndlun
Líf&Starf 16. nóvember 2016

Rauðgreni ákjósanlegt jólatré með réttri meðhöndlun

Rauðgreni var hér áður fyrr hið sígilda jólatré en hefur heldur farið halloka hin síðari ár fyrir öðrum tegundum.

Hvaðan eru lifandi jólatré?
Lesendarýni 12. janúar 2016

Hvaðan eru lifandi jólatré?

Nóvember og desember eru vertíðarmánuðir jólatrjáabænda. Fáir gera sér grein fyrir þeirri vinnu sem liggur að baki jólatrjánum sem allt í einu birtast á sölustöðum og jólamörkuðum í desember.

Greni og grænt um jól
Á faglegum nótum 18. desember 2015

Greni og grænt um jól

Í þjóðtrú allra nágrannaþjóða okkar hefur sígrænn gróður haft táknræna merkingu á vetrarsólstöðum. Svo hefur það verið frá örófi alda. Grænar plöntur á þessum tíma voru fulltrúar rísandi sólar og arðbærs árferðis.

Meðferð á jólatrjám