Skylt efni

kolefni

Fjóshaugur mannkyns
Lesendarýni 26. nóvember 2019

Fjóshaugur mannkyns

Nytjaskógrækt er varanleg aðferð til kolefnisbindingar. Nytjaskógur er fjölbreytilegt vistkerfi með mikla líffræðilega fjölbreytni, rétt eins og birkiskógur. Nytjaskógrækt er ein þeirra leiða sem við verðum að nota til að ná árangri gegn loftslagsvandanum. En hvað er eiginlega þetta kolefni?