Kostnaður um 8 milljarðar og verkinu lýkur í lok næsta árs
Framkvæmdir hófust á dögunum við lagningu Kröflulínu 3 og felst í byggingu nýrrar háspennulínu í meginflutningakerfinu. Stefnt er að því að ljúka verkinu síðla árs 2020. Heildarkostnaður við verkefnið nemur tæplega 8 milljörðum króna.