Skylt efni

landgræðslustjóri

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins
Líf&Starf 4. nóvember 2016

Aukinn lofthiti mun hafa gríðarleg áhrif á uppgræðslu landsins

Árni Bragason, doktor í jurtakynbótum, tók við stöðu landgræðslustjóra 1. maí síðastliðinn. Árni var áður forstjóri NordGen - Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar. Hann segir Landgræðsluna þurfa að búa sig undir loftslagsbreytingar og aukna akuryrkju í framtíðinni.

Árni Bragason skipaður landgræðslustjóri
Fréttir 29. apríl 2016

Árni Bragason skipaður landgræðslustjóri

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Sigrún Magnúsdóttir, hefur skipað Árna Bragason í embætti landgræðslustjóra til næstu fimm ára. Árni hefur frá árinu 2010 starfað sem forstjóri Norrænu erfðaauðlindastofnunarinnar, Nordgen í Svíþjóð.