Söguskilti sett upp um sögu Iðuferju og brúar við Iðu yfir Hvítá
Sögu Iðuferju, brúarinnar á Hvítá hjá Iðu og Laugaráss eru gerð skil á söguskiltum sem nú hafa verið sett upp við norðurenda brúarinnar. Skiltin voru afhjúpuð þann 24. ágúst í einstakri veðurblíðu að viðstöddu fjölmenni.