Fuglavarnir til bjargar laxaseiðum
Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnarbúnaði var beitt í þeim tilgangi að halda mávum frá laxaseiðum sem voru að ganga til sjávar.
Nýstárleg tilraun var gerð við ósa Haffjarðarár síðasta sumar, þegar fuglavarnarbúnaði var beitt í þeim tilgangi að halda mávum frá laxaseiðum sem voru að ganga til sjávar.