Skylt efni

Leirvogsá

Margir flottir sjóbirtingar í sumar
Í deiglunni 3. september 2019

Margir flottir sjóbirtingar í sumar

,,Já, þetta var gaman en fiskinn veiddi ég í Brúarhylnum og hann tók rauða franes,“ sagði Birgir Örn Pálmason, sem á heiðurinn af einum af fyrstu sjóbirtingunum í sumar í Leirvogsá þetta sumarið og fiskurinn var flottur.