Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Birgir Örn Pálmason, sem á  heiðurinn af einum  af fyrstu sjóbirtingunum í sumar í Leirvogsá þetta sumarið.
Birgir Örn Pálmason, sem á heiðurinn af einum af fyrstu sjóbirtingunum í sumar í Leirvogsá þetta sumarið.
Í deiglunni 3. september 2019

Margir flottir sjóbirtingar í sumar

Höfundur: Gunnar Bender
,,Já, þetta var gaman en fiskinn veiddi ég í Brúarhylnum og hann tók rauða franes,“ sagði  Birgir Örn Pálmason, sem á  heiðurinn af einum  af fyrstu sjóbirtingunum í sumar í Leirvogsá þetta sumarið og fiskurinn var flottur.
 
,,Þetta var skemmtilegur  fiskur og gaman af þessu,“ sagði Birgir Örn, veiðimaðurinn klóki, sem hefur  veitt víða í sumar og núna síðast í Norðurá í Borgarfirði.
 
Það hafa veiðst margir vænir sjóbirtingar í sumar eins og í Ytri Rangá, Eystri Rangá og Hólsá fyrir austan. Í Laxá í Kjós hafa veiðst flottir birtingar og þessa dagana er þetta að byrja fyrir austan. Sjóbirtingurinn er að byrja að gefa sig, hans tími er að byrja þessa dagana.
 
,,Við vorum í Vatnamótunum um daginn og það gekk ágætlega,“ sagði Selma Björk Isabella Gunnarsdóttir, sem var stödd á sjóbirtingsslóð um daginn og það var veiði,  en tími sjóbirtingsins er að byrja á fullu þessa dagana. Spáð er góðri veiði, þveröfugt við laxveiðina.

Skylt efni: Leirvogsá | sjóbirtingur

Gömul saga og ný
Fréttaskýring 24. mars 2025

Gömul saga og ný

Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbún...

Mikil þörf á afleysingafólki
Fréttaskýring 21. mars 2025

Mikil þörf á afleysingafólki

Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysing...

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja
Fréttaskýring 12. mars 2025

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja

Dýraverndarsamtök Íslands telja að færa eigi stjórnsýslu dýravelferðar frá Matvæ...

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega
Fréttaskýring 25. febrúar 2025

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega

Dýrahræ og -leifar flokkast sem „aukaafurð dýra“ í regluverki úrgangsmála, sem e...

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslend...

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar
Fréttaskýring 5. febrúar 2025

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar

Forsvarsmenn stærstu svínabúa landsins eiga í ágreiningi við hið opinbera vegna ...

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Fréttaskýring 17. janúar 2025

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð

Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kví...

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver
Fréttaskýring 30. desember 2024

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver

Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áb...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f