Umframframleiðsla á lífrænni mjólk
Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.
Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.
Fyrirtækið Biobú fagnar um þessar mundir þeim tímamótum að hafa framleitt og selt lífrænar mjólkurvörur í 15 ár. Fyrirtækið hóf sölu þann 3. júní árið 2003 og hefur vöruflokkum fjölgað jafnt og þétt síðan þá. Í upphafi var starfsemi fyrirtækisins staðsett í 100 fermetra húsnæði í Stangarhyl í Reykjavík.
Þýskir kúabændur sem staddir voru hér á landi fyrir skömmu segjast öfunda íslenska mjólkurframleiðendur af kvótakerfinu. Að þeirra sögn hefur hagur mjólkurframleiðenda innan Evrópusambandsins versnað síðan mjólkurframleiðsla þar var gefin frjáls.