Uppskera 65 tonn af lífrænum gulrótum
Margir unnendur lífrænt vottaðra gulróta kannast við Akurselsgulrætur, frá Akurseli í Öxarfirði.
Margir unnendur lífrænt vottaðra gulróta kannast við Akurselsgulrætur, frá Akurseli í Öxarfirði.
Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hefur verið fjallað um aðlögunarstyrki fyrir lífræna framleiðsluhætti sem Búnaðarstofa Matvælastofnunar úthlutar ár hvert. Mæðgurnar Nanna Stefánsdóttir og Sunna Hrafnsdóttir stýra garðyrkjunni á Ósi í Hörgársveit, en þær hafa tvisvar fengið úthlutað styrkjum til aðlögunar og hafa nýlega fengið sitt land votta...
Í ágúst samþykkti Matvælastofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífrænum framleiðsluháttum. Elínborg Erla Ásgeirsdóttir er ein þeirra sem fá úthlutað þetta árið, en hún keypti fyrir fáeinum árum eyðijörðina Breiðargerði í Skagafirði...