Tækifæri fyrir íslenskan landbúnað að auka hlutdeild sína á matvælamarkaði
Hátt í 40% af neyslu landsmanna á uppruna sinn í matvælum frá innlendum búvöruframleiðendum. Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, telur að í þessu felist mikil tækifæri fyrir íslenska bændur, bæði til að auka framleiðslu og ekki síður fjölbreytni.