Skylt efni

Niceair

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri
Fréttir 14. mars 2022

Nýtt flugfélag um millilandaflug stofnað á Akureyri

Nýtt flugfélag um millilandaflug var stofnað á Akureyri nýverið en fyrsta flugið er áætlað 2. júní næstkomandi. Félagið fékk nafnið Niceair og vísar það til Norður-Íslands, en það mun sinna vaxandi markaði svæðisins bæði fyrir heimamenn og erlenda ferðamenn.