Skylt efni

orkuverð

Alþjóðabankinn spáir áframhaldandi hækkunum á hrávörumörkuðum
Skoðun 12. maí 2022

Alþjóðabankinn spáir áframhaldandi hækkunum á hrávörumörkuðum

Stríðið í Úkraínu hefur sett hrávörumarkaði heimsins á hliðina, breytt jafnvægi í viðskiptum, framleiðslu og neyslu sem hefur leitt til verð­hækkana sem eiga sér engin fordæmi.  Í nýlegri skýrslu frá Alþjóðabankanum er því spáð að þessi staða muni jafnvel standa fram yfir 2024.

Tær snilld
Skoðun 4. desember 2020

Tær snilld

Enn á ný eru Íslendingar minntir á afleiðingar þess að innleiða hér erlent regluverk í orku- og markaðsmálum af einskærri þrælslund og ótta við að efnahagsrisinn í suðri refsi okkur grimmilega ef við gerum ekki allt eins og hann segir. 

Ekki fræðilegur möguleiki að keppa við tollfrjálsan innflutning á blómum
Fréttir 21. nóvember 2019

Ekki fræðilegur möguleiki að keppa við tollfrjálsan innflutning á blómum

Íslenskir garðyrkjubændur hafa verulegar áhyggjur af framvindu mála varðandi orkuverð og tollvernd á blómum sem mjög er sótt að. Engan bilbug er samt á þeim að finna og eru bændur ákveðnir í að sækja fram og auka blómaframleiðslu til að mæta innanlandsþörfinni.

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.
Fréttir 7. nóvember 2019

Óumsemjanlegar hækkanir á hitaveituvatni ekki sagðar leiða til tekjuauka Veitna ohf.

Veitur ohf., sem eru í eigu Orkuveitu Reykjavíkur, hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna forsíðufréttar Bændablaðsins um að Hafberg Þórisson íhugi að loka gróðrarstöðinni Lambhaga vegna stórhækkana á heitu vatni.

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni
Fréttir 7. nóvember 2019

Íhugar að loka Lambhaga í Reykjavík vegna stórhækkana á heitu vatni

Hafberg Þórisson, aðaleigandi gróðrarstöðvarinnar Lambhaga í Úlfarsárdal í Reykjavík, segir framtíðarstöðu fyrirtækisins í höfuðborginni ekki glæsilega. Ástæðan er gríðarleg hækkun á verði hitaveituvatns frá Orkuveitu Reykjavíkur sem fyrirhuguð er um næstu áramót.

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3
Fréttir 1. júlí 2019

Óttast frekari hækkanir á orkukostnaði við innleiðingu orkupakka 3

Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, hefur ítrekað greint frá andstöðu garðyrkjumanna við innleiðingu orkupakka 3. Hann óttast um afdrif greinarinnar verði þetta samþykkt á Alþingi.