Skylt efni

pylsugerð

Bændur áhugasamir um að auka  færni í vinnu með eigin afurðir
Fréttir 8. nóvember 2021

Bændur áhugasamir um að auka færni í vinnu með eigin afurðir

„Það er mikill áhugi meðal bænda að gera sér meiri mat úr sínum afurðum og eins eru hópar af margs konar tagi sem vilja auka við þekkingu sína í sambandi við matvæli og því höfum við verið nokkuð iðnir við að sérsníða námskeið sem hentar hverjum og einum hóp,“ segja þeir Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, sem reka fyrirtækið Frávik ehf. Fyr...

Kynntust leyndardómum pylsunnar
Fréttir 28. nóvember 2019

Kynntust leyndardómum pylsunnar

Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í því var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar, gæðafulltrúa hjá Kjarnafæði og liðsmanna í landsliði kjötiðnaðarmanna, í í 2. bekk í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri á dögunum.