Skylt efni

rafhlöður

Álrafhlöðuframleiðsla í fyrsta sinn á Íslandi
Líf og starf 6. desember 2021

Álrafhlöðuframleiðsla í fyrsta sinn á Íslandi

Íslenska tæknifyrirtækið Alor ehf. var stofnað í þeim tilgangi að vinna að þróun og síðar framleiðslu á sjálfbærum álrafhlöðum sem er ætlað að hraða orkuskiptum m.a. í samgöngum, sjávarútvegi, landbúnaði og fjölbreyttum iðnaði.

Meðalhiti á Íslandi nær nánast aldrei upp í lægri mörk kjörhitastigs rafbíla
Fréttaskýring 8. október 2021

Meðalhiti á Íslandi nær nánast aldrei upp í lægri mörk kjörhitastigs rafbíla

Eftir frekar hlýtt sumar á Íslandi er veturinn farinn að minna á sig með tilheyrandi kulda og snjó. Fyrir flesta bíleigendur er það færðin á vegum sem þá skiptir mestu máli. Með vaxandi vinsældum rafmagnsbíla er það hins vegar kuldinn sem rafbílaeigendur þurfa jafnvel frekar að hafa áhyggjur af.

Ryðmyndun í járni er lykillinn að nýrri ofurrafhlöðutækni
Fréttaskýring 8. október 2021

Ryðmyndun í járni er lykillinn að nýrri ofurrafhlöðutækni

Liþíumjónarafhlöður (lithium-ion battery) sem nú er notast við til að geyma orku fyrir rafbíla, farsíma, fartölvur og ýmis tæki eru bæði mjög dýrar og óumhverfisvænar. Því hafa vísindamenn víða um heim verið að keppast við að finna upp rafhlöður sem eru umhverfis­vænni, ódýrari í framleiðslu, með meiri orkugetu og um leið endingarbetri.

Ný endurvinnslutækni fljótleg og vistvæn
Endingarmiklar og öflugar fastkjarnarafhlöður sagðar vera rétt handan við hornið
Fréttir 21. apríl 2021

Endingarmiklar og öflugar fastkjarnarafhlöður sagðar vera rétt handan við hornið

Einn stærsti gallinn við lithium-ion bílarafhlöður og aðrar rafhlöður sömu gerðar er að í þeim er seigfljótandi vökvi sem við hraða hleðslu og afhleðslu getur hitnað mjög hratt og valdið íkveikju.

Segjast hafa leyst gátuna við að búa til „liþíum-koltvísýringsrafhlöður”
Á faglegum nótum 23. október 2019

Segjast hafa leyst gátuna við að búa til „liþíum-koltvísýringsrafhlöður”

Vísindamönnum við Illinois-háskóla í Chicago (UIC) virðist hafa tekist að búa til endurhlaðan­lega liþíum-koltvísýrings rafhlöðu (lithium-CO2) sem eru með yfir sjö sinnum meiri orkuþéttni en liþíum-jóna-rafhlöður (lithium-ion batteries).

Símar hlaðnir með kjaftagangi
Fréttir 12. nóvember 2018

Símar hlaðnir með kjaftagangi

Vísindamenn í Bretlandi eru sagðir hafa komist að því að mögulegt er að hlaða snjallsíma með því að nota umhverfishljóð.

Hlanddrifin farsímabatterí
Fréttir 12. nóvember 2018

Hlanddrifin farsímabatterí

Bill Gates-stofnunin hefur sett fjármagn í fram­halds­rannsóknir á rafhlöðu sem gengur fyrir hlandi.