Skylt efni

sauðfjársjúkdómar

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018
Fréttir 7. október 2021

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018

Varnarlína við ána Blöndu var lögð niður þann 1. febrúar 2018. Það var gert að tillögu Matvæla­stofnunar og með því var Húna- og Skagahólf gert að einu varnarhólfi sem er merkt nr. 9. Samtals eru um 60 þúsund fjár innan hólfsins, sem skiptast gróflega þannig að um 20 þúsund fjár eru í Skagahólfi og um 40 þúsund í Húnahólfi.