Nokkur atriði tengd slætti
Það er alltaf mikilvægt að vanda val sláttutíma, ekki síst við fyrsta slátt sem yfirleitt er að gefa verðmætasta gróffóðrið.
Það er alltaf mikilvægt að vanda val sláttutíma, ekki síst við fyrsta slátt sem yfirleitt er að gefa verðmætasta gróffóðrið.
„Ég hef aldrei slegið í október fyrr,“ segir Stefáns Rúnar Sævarsson, bóndi á Syðri-Grund í Grýtubakkahreppi, sem lauk slætti í dag í ljómandi fínu veðri og 10 stiga hita. Færi gafst líka á að slá á miðvikudag. Stefán náði ríflega 100 rúllum í þessum síðbúna slætti, en hann fór yfir um 30 hektara af túnum.
Það telst til tíðinda að íslenskir bændur skuli hefja slátt túna sinna í maímánuði þó ekki muni það vera einsdæmi. Þórólfur Ómar Óskarsson bóndi á Steinhólum í Eyjafjarðardal var ásamt fleiri Eyjafjarðarbændum með þeim fyrstu þetta árið en hann hóf fyrsta slátt í gær, sunnudaginn 28. maí.
Bændur á Suðurlandi hafa almennt farið hægt af stað í heyskap á þessu sumri, „þeir eru að bíða eftir meiri sprettu,“ segir Jóna Þórunn Ragnarsdóttir, fóðurráðgjafi hjá RML á Selfossi.