Skylt efni

Snæfellsnes

Ásbjörn Pálsson og Helga Jóhannsdóttir, bændur í Syðri-Haukatungu II, áttu besta lambhrútinn
Líf og starf 12. nóvember 2021

Ásbjörn Pálsson og Helga Jóhannsdóttir, bændur í Syðri-Haukatungu II, áttu besta lambhrútinn

Héraðssýning lambhrúta á Snæ­fellsnesi var haldin laugar­daginn 16. október og var henni skipt í tvo hluta milli varnargirðinga, sem sagt fyrri sýningin var á Gaul í Staðarsveit og á hana voru mættir 54 hrútar í heildina. Á þeirri sýningu var einnig haft gimbrahappdrætti sem hefur vakið mikla lukku og notað til að ná upp í kostnað við sýninguna.

Endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna
Fréttir 5. júlí 2021

Endurheimt votlendis á Snæfellsnesi vekur athygli á vettvangi Sameinuðu þjóðanna

Framkvæmdum við endurheimt votlendis í landi jarðanna Hnausa og Hamraenda á sunnanverðu Snæfellsnesi lauk í desember 2020. Þó ekki sé lengra síðan hefur landið nú þegar tekið greinilegum breytingum og framförum.

Síðasti hreppstjórinn á landinu í hlutverki réttarstjóra í Þverárrétt
Fréttir 1. október 2019

Síðasti hreppstjórinn á landinu í hlutverki réttarstjóra í Þverárrétt

Í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi er síðasti hrepp­stjóri landsins starfandi með þann titil. Maðurinn heitir Halldór Kristján Jónsson og býr á Þverá og stóð vaktina sem réttarstjóri í Þverárrétt.

Hákarlasafnið dregur að fjölda ferðamanna
Líf og starf 6. september 2019

Hákarlasafnið dregur að fjölda ferðamanna

Bjarnarhöfn í Helgafellssveit á Snæfellsnesi hefur verið starfrækt hákarlasafn þar sem uppi er vegleg lifandi sýning um hákarlaveiðar og verkun auk fróðleiks um gamla búhætti og sjósókn.

„Bjarnarfoss í Staðarsveit – aðgengi fyrir alla allt árið“ hlaut umhverfisverðlaun
Fréttir 7. janúar 2019

„Bjarnarfoss í Staðarsveit – aðgengi fyrir alla allt árið“ hlaut umhverfisverðlaun

Verkefnið „Bjarnarfoss í Staðarsveit – aðgengi fyrir alla allt árið“ hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu árið 2018 sem voru afhent á dögunum.

Héraðssýningin á lambhrútum á Snæfellsnesi haustið 2015
Á faglegum nótum 16. nóvember 2015

Héraðssýningin á lambhrútum á Snæfellsnesi haustið 2015

Upphaf sýningahalds í sauðfjárræktinni hér á landi á formi héraðssýninga er að finna á Snæfellsnesi og þar er að finna sterkustu hefð á þessu sviði sem þeir geta verið ákaflega stoltir yfir.