Fyrstu íslensku steinfjósin?
Nú, í byrjun 21. aldar, hafa orðið miklar breytingar í gerð íslenskra fjósa, sem og allri tækni við hirðingu nautgripa; raunar má tala um byltingarkenndar breytingar auk þeirrar stækkunar sem orðið hefur á byggingunum.
Nú, í byrjun 21. aldar, hafa orðið miklar breytingar í gerð íslenskra fjósa, sem og allri tækni við hirðingu nautgripa; raunar má tala um byltingarkenndar breytingar auk þeirrar stækkunar sem orðið hefur á byggingunum.