Þýskir bændur mótmæla sparnaðaraðgerðum
Þýskir bændur hafa að undanförnu mótmælt áformum stjórnvalda um að draga úr niðurgreiðslum á dísilolíu og skattaívilnunum fyrir landbúnaðartæki með því að hefta umferð á hraðbrautum og dreifa skít í þéttbýli.
Þýskir bændur hafa að undanförnu mótmælt áformum stjórnvalda um að draga úr niðurgreiðslum á dísilolíu og skattaívilnunum fyrir landbúnaðartæki með því að hefta umferð á hraðbrautum og dreifa skít í þéttbýli.
Ísland og Þýskaland eru landfræðilega mjög ólík lönd. Ísland er 103.000 ferkílómetrar og þar eru um 360.000 íbúar, veðurfarið er hráslagalegt og fjarlægðir miklar. Þýskaland er um 357.500 ferkílómetrar – aðeins um þrefalt stærra en Ísland – en þar eru 222 sinnum fleiri íbúar og í landinu er hjarta iðnaðar í Evrópu og orkunotkunin er í samræmi við þ...
Samkvæmt fréttum frá Reuters, Frankfurter Allgemeine Zeitung og Tagesspiegel gáfu þýsk yfirvöld þann 30. október grænt ljós á að ljúka byggingu Datteln 4 kolaorkuversins sem er í eigu stórfyrirtækisins Uniper Kraftwerke GmbH og verður það tengt við raforkukerfi Þýskalands.
Í upphafi árs 2017 tók þýski dráttarvélaframleiðandinn Deutz-Fahr í notkun nýja dráttarvélaverksmiðju í Lauingen í Þýskalandi. Verksmiðjan er líklega fullkomnasta dráttarvélaverksmiðja í heimi í dag.