Skylt efni

umhverfisverðlaun

Votlendissjóður tilnefndur til umhverfisverðlauna
Fréttir 20. september 2022

Votlendissjóður tilnefndur til umhverfisverðlauna

Votlendissjóður hefur verið tilnefndur til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs.

Íbúar í Brúnahlíðarhverfi og á Sandhólum hrepptu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar 2021
Líf og starf 21. desember 2021

Íbúar í Brúnahlíðarhverfi og á Sandhólum hrepptu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar 2021

Íbúar í Brúnahlíðarhverfinu í Eyjafjarðar­sveit og ábúendur á Sandhólum hlutu umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar fyrir árið 2021, en verðlaunin eru afhent annað hvert ár fyrir annars vegar íbúðarhús og nærumhverfi og fyrirtæki í rekstri. „Öll berum við ábyrgð á ásýnd sveitarinnar og góðar fyrirmyndir skipta máli,“ segir á vef Eyjafjarðarsveitar þ...

Fimm fengu umhverfisverðlaun í Sveitarfélaginu Skagafirði
Fréttir 19. október 2021

Fimm fengu umhverfisverðlaun í Sveitarfélaginu Skagafirði

Alls voru í ár veitt fimm umhverfis­­verðlaun í Sveitar­félaginu Skaga­firði í fjór­um flokkum, en þau voru afhent nýverið.

Reykhús ytri og Laugarborg hlutu viðurkenningar
Fréttir 9. ágúst 2016

Reykhús ytri og Laugarborg hlutu viðurkenningar

Ábúendur að Reykhúsum ytri og staðarhaldari í Laugaborg tóku á móti umhverfisverð- launum Eyjafjarðarsveitar fyrir tímabilið 2015 til 2017 nú nýverið.

Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus
Fréttir 26. apríl 2016

Landgræðslan fékk umhverfisverðlaun Ölfus

Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra afhenti Landgræðslunni á sumardaginn fyrsta, umhverfisverðlaun Ölfus við hátíðlega athöfn á Reykjum í Ölfusi í húsakynnum Landbúnaðarháskóla Íslands.

Norðursigling tilnefnd til stærstu umhverfisverðlauna Evrópu
Fréttir 21. desember 2015

Norðursigling tilnefnd til stærstu umhverfisverðlauna Evrópu

Norðursigling hefur verið tilnefnd til stærstu umhverfis- og viðskiptaverðlauna Evrópu, GreenTec Awards, í flokki ferðamála.