Skylt efni

Umhvervisstofnun

Varnir gegn útbreiðslu spánarsnigils
Á faglegum nótum 13. júlí 2016

Varnir gegn útbreiðslu spánarsnigils

Spánarsnigill (Arion vulgaris) er rauðgulleitur snigill. Fullvaxinn er hann stór miðað við snigla. Hann getur verið til ama í ræktun og hér á landi telst hann til framandi og ágengra dýra.