Skylt efni

Vallanes

Orkuskipti í Vallanesi
Líf og starf 28. ágúst 2023

Orkuskipti í Vallanesi

Í Vallanesi á Fljótsdalshéraði hefur í rúma þrjá áratugi verið stunduð lífræn grænmetisrækt af ýmsu tagi.

Framtíðargreining matvæla  í ferðaþjónustu
Líf og starf 20. október 2021

Framtíðargreining matvæla í ferðaþjónustu

Ráðstefna á vegum Nordic Food in Tourism var haldið á Egilsstöðum 30. september síðastliðinn en að verkefninu stóðu átta Norðurlandaþjóðir til þriggja ára en Bændasamtökin höfðu fulltrúa í sérfræðihópnum.

Orkuskipti við kornþurrkunina  í Vallanesi næstkomandi haust
Líf og starf 29. mars 2021

Orkuskipti við kornþurrkunina í Vallanesi næstkomandi haust

Einn atkvæðamesti framleiðandi á lífrænt vottaðri matvöru á Íslandi er Móðir Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, sem fagnar um þessar mundir að 25 ár eru frá því að framleiðsla þeirra og land fékk lífræna vottun.

Sjálfboðaliðarnir í Vallanesi eru löglegir
Fréttir 24. október 2019

Sjálfboðaliðarnir í Vallanesi eru löglegir

Dómur féll í Landsrétti á dögunum þar sem sýknudómur er stað­festur yfir Eymundi Magnússyni, bónda í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, og fyrirtæki hans, Móður Jörð.

Stunda blandaðan búskap með menningartengda ferðaþjónustu og matvælavinnslu
Líf og starf 17. október 2019

Stunda blandaðan búskap með menningartengda ferðaþjónustu og matvælavinnslu

Hjónin Svavar Pétur Eysteinsson og Berglind Häsler búa á Karls­stöðum í Berufirði og stunda þar blandaðan búskap með menningu, matvælaframleiðslu og ferða­þjónstu undir vörumerkinu Havarí.

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika
Líf&Starf 27. ágúst 2018

Til fyrirmyndar varðandi umhverfisvernd og varðveislu líffræðilegs fjölbreytileika

Eymundur Magnússon, bóndi í Vallanesi á Fljótsdalshéraði, var heiðraður á dögunum þegar Háskóli matarvísindanna (University of Gastronomic Sciences) í Pollenzo á Ítalíu veitti honum viðurkenningu fyrir það framtak að hafa plantað skógi og skjólbeltum og þannig skapað skilyrði til lífrænnar ræktunar í sínu heima­landi.

Órjúfanleg heild umhverfis, hollustu og gæða
Líf&Starf 16. desember 2015

Órjúfanleg heild umhverfis, hollustu og gæða

Móður Jörð í Vallanesi á Fljótsdalshéraði var á dögunum veitt Fjöregg MNÍ (Matvæla- og næringarfræðingafélag Íslands) 2015, en verðlaunin eru veitt fyrir lofsvert framtak á matvæla- og næringarsviði.