Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Sigurhópurinn. Sigurður Aron Snorrason, Arnór Hugi Sigurðarson, Helga Gabríela Sigurðardóttir og Úlfur Ægisson. Á myndina vanta Hróa Leví Eco.
Mynd / Matarauður Íslands
Fréttir 24. apríl 2019

Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes

Höfundur: smh

Matarauður Íslands og Hótel- og matvælaskólinn stóðu fyrir samkeppni á dögunum þar sem nemendum skólans var falið að útfæra hugmyndir um vannýtt hráefni til matargerðar. 

Besti rétturinn að mati dómara var Djúpsteikt hvelja [sem er „roð“ hrognkelsis], með reyktum rauðmaga og lifrarmajónesi.

Þangís úr stórþara og þangskeggi

Í öðru sæti hjá dómnefnd var rétturinn Hafís; þangís gerður úr stórþara og þangskeggi – borið fram á íslenskri pönnuköku, og í þriðja sæti rétturinn Húsdýragarðurinn; brasseraður nautaháls og mergur borinn fram á laufabrauði með rauðvínssósu. Alls kepptu tíu réttir um sigurinn. Uppskriftirnar eru aðgengilegar á vefnum mataraudur.is.

Sigurrétturinn. Djúpsteikt hvelja, reyktur rauðmagi og lifrarmajónes.

 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...