Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Baldur Sæmundsson, áfangastjóri í Menntaskólanum í Kópavogi, þar sem Hótel- og matvælaskólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvælaskólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í staðbundinni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...