Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 ára.
Þórustaðarétt.
Þórustaðarétt.
Mynd / MÞÞ
Fréttir 28. ágúst 2019

Fjár- og stóðréttir 2019

Höfundur: Tjörvi Bjarnason

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga, ráðunauta og bænda um upplýsingar. Rétt er að minna á að villur geta slæðst inn í listann og eins getur veðrátta orðið til þess að breyta þarf tímasetningum á smalamennsku og þar með réttarhaldi. Því er gott ráð að hafa samband við heimamenn á hverjum stað til að staðfesta réttar dag- og tímasetningar. 


Smellið á kortið til að fá stærri útgáfu.

 

Fjárréttir haustið 2019

 

Suðvesturland

 
Fossvallarétt við Lækjarbotna (Rvk/Kóp) sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00
Kjósarrétt í Kjós

sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00,
seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00

Vesturland

 
Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 22. sept.
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept. 
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 15. sept., seinni réttir sun. 29. sept.
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00, seinnir réttir sun. 29. sept. kl. 13.00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00, seinnir réttir 22. sept. og 29. sept kl. 14.00
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 14. sept og sun. 15. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Fróðárrétt í Fróðárhreppi laugardaginn 21. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudaginn 15. sept. kl. 12.00, seinni réttir sun. 29. sept. kl. 16.00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 28. sept. 
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 17. sept. Kl. 10.00, seinni réttir mán. 30. sept. kl. 14.00 og 7. okt. kl. 14.00
Hellnarétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir 29. sept
og 7. okt.
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00,
seinni réttir sun. 29. sept. kl. 10.00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 21. sept., um kl. 15.00
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 8. sept.
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 14. sept., seinni réttir lau. 28. sept.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. laugardaginn 28. sept. 
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. mánudaginn 23. sept. kl. 16.00
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 7. sept.
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 21. sept. kl. 16.00
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 24. sept., seinni réttir sun. 13. okt.
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 7. sept.
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00,
seinni réttir lau. 21. sept.
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 11. sept. kl. 9.00,
seinni réttir sun. 6. okt. kl. 10.00
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 5. okt. kl. 10.00
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00,
seinni réttir 6. okt. kl. 14.00
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 21. sept.
Skarðsrétt á Skarðsströnd, Dal. sunnudaginn 15. sept., kl. 11.00,
seinni réttir sun. 29. sept. kl. 14.00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00,
seinni réttir sun. 29. sept. kl. 13.00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00, seinni réttir sun. 29. sept.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 16. sept., seinni réttir
mán. 30. sept. og mán. 7. okt.
Tungurétt á  Fellsströnd, Dal. laugardaginn 7. sept., seinni réttir fös. 13. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 21. sept. kl. 13.00,
seinni réttir sun. 13. okt. kl. 13.00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  sunnudaginn 22. sept. kl. 10.30
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 16. sept.,
seinni réttir mán. 23. sept. og mán. 30. sept.
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 21. sept.
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 28. sept. 
   

Vestfirðir

 
Arnardalsrétt í Arnardal í Skutulsfirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept.
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahrepp, A-Barð. laugardaginn 7. sept.
Grundarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 13. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 21. sept.
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V.-Barð. sunnudaginn 22. sept. kl. 14.00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 15. sept.
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 21. sept og sun. 22. sept.
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 21. sept.
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 14. sept.
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 14. sept.
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 22. sept., seinni réttir sun. 6. okt.
Minni-Hlíð í Hlíðardal laugardaginn 14. sept.
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 6. sept., seinni réttir sun. 22. sept.
Staðarrétt í Reykhólahreppi, A-Barð. föstudaginn 13. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 15. sept. kl. 14.00
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 14. sept.
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 21. sept. um kl. 16.00
   

Norðvesturland

 
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 8.00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 1. sept. kl. 9.00
Fossárrétt í A.-Hún.  laugardaginn 7. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 14. sept.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 16.00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 14. sept. kl. 13.00
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. 
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 31. ágúst kl. 16.00
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 8.30
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 6. sept. kl. 13.00 og
lau. 7. sept. kl. 9.00
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 6. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 14. sept.
   

Mið-Norðurland

 
Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði laugardaginn 14. sept.
Árhólarétt (Unadalsrétt), við Hofsós, Skag. laugardaginn 14. sept. um kl. 14.00
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 7. sept.
Dalvíkurrétt, Dalvík laugardaginn 7. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 7. sept. 
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði sunnudaginn 15. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 8. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 15. sept.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Hraunarétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 6. sept.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 7. sept.
Kleifnarétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 7. sept. 
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 8. sept.
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 8. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 13. sept. og laugardaginn 14. sept. 
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 14. sept.
Reykjarétt í Ólafsfirði fimmtudaginn 12. sept. og lau. 21. sept.
Fljótaféð réttað í Stíflurétt 9. sept.
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 7. sept.
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 7. sept., seinni réttir lau. 14. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði laugardaginn 14. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 9. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði laugardaginn 7. sept.
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 14. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði föstudaginn 13. sept.
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 8. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 13. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 8. sept. kl. 13.00
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 14. sept. um kl. 14.00
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. kl. 10.30
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 8. sept.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 7. sept.
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 14. sept.
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 16. sept.
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
   

Norðausturland

 
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði mánudaginn 9. sept.
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 1. sept. kl. 8.00
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 1. sept. kl. 9.30
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 14. sept. kl. 8.00
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S.-Þing laugardaginn 14. sept. kl. 9.00
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 8. sept.
Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 2. sept. kl. 9.00
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 8. sept.
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 14. sept. kl. 8.00
Hallgilsstaðarétt á Langanesi sunnudaginn 15. sept.
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 1. sept. kl. 10.00
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 8. sept. kl. 10.00
Húsavíkurrétt laugardaginn 7. sept. kl. 14.00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 14. sept.
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing. Ekki réttað.
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  sunnudaginn 8. sept. kl. 8.30
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 15. sept.
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing. sunnudaginn 22. sept. kl. 10.00
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunndaginn 15. sept. kl. 9.00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 8. sept.
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi sunnudaginn 8. sept.
Miðfjarðarrétt fimmtudaginn 19. sept.
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 31. ágúst kl. 8.00
Ósrétt á Langanesi mánudaginn 9. sept., seinni réttir sun. 15. sept.
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. þriðjudaginn 10. sept.
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  laugardaginn 7. sept. kl. 14.00
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi sunnudaginn 8. sept.
Svalbarðsrétt sunnudaginn 8. sept.
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. sunnudaginn 15. sept.
Tungugerðisrétt á Tjörnesi laugardaginn 7. sept.
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 8. sept.
Tunguselsrétt á Langanesi sunnudaginn 8. sept.
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. sunnudaginn 1. sept. kl. 16.00
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardaginn 14. sept.
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð miðvikudaginn 11. sept. kl. 17.00
   

Austurland

 
Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 14. sept. kl. 11.00
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 22. sept. kl. 13.00
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga sunnudaginn 8. sept.
Teigsrétt, Vopnafirði sunnudaginn 8. sept. um kl. 14.00
   

Suðausturland

 
Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A.-Skaft. laugardagurinn 7. sept. kl. 15.30
Brunnavallarétt, smalað úr Eystra-Landi, Miðþorpi í Suðursveit laugardaginn 31. ágúst um kl. 13.00
Brunnavallarétt, smalað úr Staðardal, Miðþorpi í Suðursveit sunnudaginn 1. sept. um kl. 14.00
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. föstudaginn 6. sept. kl. 9.00
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. laugardaginn 14. sept. kl. 10.00
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit sunnudaginn 1. sept. um kl. 12.00
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit laugardaginn 31. ágúst um kl. 13.00
Skaftárrétt, V.-Skaft. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00
   

Suðurland

 
Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 22. sept. kl. 14.00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 9. sept. kl. 10.00
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. föstudaginn 13. sept. kl. 10.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00,
seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 28. sept. kl. 13.00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 26. sept. kl. 12.00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 8. sept., um kl. 17.00
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 21. sept. kl. 11.00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 14. sept. kl. 9.00
Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 16. sept. kl. 9.45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. laugardaginn 21. sept. 
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 15. sept. kl. 9.00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 13. sept. kl. 11.00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 14. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 22. sept. kl. 14.00
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 8. sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00
   

Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2019

Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 15. sept. kl. 17.00
Fossvallarétt við Lækjarbotna sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal sunnudaginn 15. sept. kl. 13.00
Húsmúlarétt við Kolviðarhól laugardaginn 14. sept. kl. 15.00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 22. sept. kl. 15.00,
seinni réttir sun. 13. okt. kl. 15.00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg, Gullbr. laugardaginn 28. sept. kl. 13.00
Selflatarétt í Grafningi mánudaginn 16. sept. kl. 9.45
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 15. sept. kl. 9.00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 21. sept. kl. 14.00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00
   
Samkvæmt fjallskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr.733/2012 eru seinni leitir
tveim vikum síðar og er því réttað aftur í flestum framangreindum réttum dagana 29. sept. - 1. október. 

Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir haustið 2019

 
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 21. sept. kl. 16.00
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 27. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. föstudaginn 27. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. sunnudaginn 15. sept. kl. 16.00
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 28. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 5. okt. kl. 13.00
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 7. sept. kl. 9.00
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 14. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 14. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 15. sept. kl. 11.00
Staðarrétt í Skagafirði. laugardaginn 14. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 5. okt.
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 27. sept.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. laugardaginn 21. sept. kl. 9.00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 5. okt. kl. 11.00
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 5. okt. kl. 10.00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 28. sept. kl. 12.30

Upplýsingar um viðbætur og leiðréttingar sendist á netfangið tb@bondi.is. Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum. Vinsamlegast getið heimilda ef vitnað er í listann að hluta eða í heild sinni.

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...

Endingarmeira malbik og vegklæðing
Fréttir 28. mars 2025

Endingarmeira malbik og vegklæðing

Með því að blanda hágæða jarðbiki úr endurunnum þakdúki í malbik eða vegklæðingu...

Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar
Fréttir 28. mars 2025

Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar

Dvergmítlar og ný tegund kögurvængju eru nýlegir landnemar á Íslandi og geta val...

Strandirnar standa sterkari eftir
Fréttir 27. mars 2025

Strandirnar standa sterkari eftir

Strandamenn hafa staðið í átaki til að stöðva fólksfækkun og efla innviði og atv...

Íslenskar paprikur árið um kring
Fréttir 27. mars 2025

Íslenskar paprikur árið um kring

Sölufélag garðyrkjumanna fékk nýverið 13,5 milljóna króna styrk vegna rannsókna ...

Brugðist við áfellisdómi
Fréttir 27. mars 2025

Brugðist við áfellisdómi

Matvælastofnun hefur brugðist við niðurstöðum stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoð...

Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Fréttir 26. mars 2025

Fjölmennum eigendahópum fjölgar

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað v...

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...