Skylt efni

réttir

Mannlífið í réttum
Líf og starf 1. október 2024

Mannlífið í réttum

Réttir eru mannfögnuður og annáluð lopapeysupartí. Magnús Hlynur Hreiðarsson, farandblaðamaður Bændablaðsins, skellti sér í Hrunarétt, Tungnarétt, Skaftholtsrétt og Grafningsrétt á Suðurlandi og fangaði litríkt mannlíf þeirra af sinni alkunnu snilld.

Mannmergð truflar réttarstörf
Fréttir 30. september 2024

Mannmergð truflar réttarstörf

Talsverð umræða hefur verið á Facebook-síðunni Sauðfjárbændur um óreiðukennt ástand sem skapist í réttum, inni í almenningi, vegna mannmergðar sem trufli réttarstörfin.

Blítt og létt í Ölfusrétt
Líf og starf 30. september 2024

Blítt og létt í Ölfusrétt

Sólin skein á gangnamenn og gesti Ölfusréttar sunnudaginn 15. september síðastliðinn.

Á fimmta þúsund fjár stefnt í Melarétt
Fréttir 26. september 2024

Á fimmta þúsund fjár stefnt í Melarétt

Réttað var í Fljótsdal um miðjan september, í Melarétt.

Melarétt í Fljótsdal
Líf og starf 27. september 2023

Melarétt í Fljótsdal

Um eða yfir 4.000 fjár er smalað til Melaréttar í Fljótsdal. Réttað var 17. september. Réttardagurinn fór vel fram enda margt um manninn og veitingasala, sögulestur, tónlist og handverk á boðstólum til að metta andann og svanga munna.

Fjár- og stóðréttir 2023
Fréttir 24. ágúst 2023

Fjár- og stóðréttir 2023

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yfir helstu réttir landsins. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið rebekka@bondi.is.

Fer betur með féð
Fréttir 7. október 2022

Fer betur með féð

Tvær nýjar réttir voru teknar í notkun í Strandabyggð í síðasta mánuði. Önnur er Krossárrétt í Bitrufirði og hin Staðardalsrétt í Staðardal, sem er talsvert stærri og hönnuð með nýju fyrirkomulagi og sundurdráttargangi.

Fjár- og stóðréttir 2022
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa verið fjöldatakmarkanir í réttum vegna kórónuveirufaraldursins. Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið smh@bondi.is. Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og er að finna hér á bbl.is.

Vel heppnaður réttardagur í blíðskaparveðri
Líf og starf 28. september 2021

Vel heppnaður réttardagur í blíðskaparveðri

„Réttarstörfin gengu alveg ljómandi vel,“ segir Böðvar Baldursson, bóndi í Ysta Hvammi í Aðaldal eftir velheppnaðan réttardag.

Smalað í Hrútatungurétt
Líf og starf 16. september 2021

Smalað í Hrútatungurétt

Fyrstu haustréttir landsins fóru fram laugardaginn 4. september og standa nú réttir sem hæst yfir víða um land. 

Smalað í Undirfellsrétt í Vatnsdal undir ströngum sóttvarnareglum
Fréttir 11. september 2020

Smalað í Undirfellsrétt í Vatnsdal undir ströngum sóttvarnareglum

Það var ljóst löngu fyrir smölun búfjár af fjalli að víða yrði smölun og réttir þetta „COVID-ár“ með öðru fyrirkomulagi en hefðin hefur verið í gegnum árin og aldir. Væntanlega hefur engan órað fyrir því að þetta ár yrði ekki bara öðruvísi vegna COVID-19 því að veðrið breytti líka upphaflegu áætluninni um smölun.

Fjár- og stóðréttir 2019
Fréttir 28. ágúst 2019

Fjár- og stóðréttir 2019

Bændablaðið tekur saman og birtir yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga, ráðunauta og bænda um upplýsingar.

Það tekur um viku og 137 dagsverk að smala allan afrétt Fljótsdælinga
Líf og starf 8. október 2018

Það tekur um viku og 137 dagsverk að smala allan afrétt Fljótsdælinga

Laugardaginn 22. september var réttað í Melarétt í Fljótsdal. Hátt á fjórða þúsund fjár var í réttinni, að sögn Jóhanns F. Þórhallssonar fjallskilastjóra.

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum
Fréttir 27. ágúst 2018

Leiðbeiningar Matvælastofnunar um velferð búfjár í göngum og réttum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hvernig huga skuli að velferð hrossa og sauðfjár í göngum og réttum.

Frístundabændur á Húsavík byggðu nýja rétt
Fréttir 7. október 2015

Frístundabændur á Húsavík byggðu nýja rétt

Frístundabændur á Húsavík tóku sig til og reistu nýja fjárrétt síðsumars. Hún var tekin í notkun 12. september og var hátíðarbragur yfir réttardeginum.

Fjárréttir og stóðréttir 2015
Fréttir 27. ágúst 2015

Fjárréttir og stóðréttir 2015

Bændablaðið birtir nú sem endranær yfirlit um fjár- og stóðréttir. Listinn er unninn með þeim hætti að leitað er til sveitarfélaga um upplýsingar.