Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en mánaðar gamalt.
Mannfjöldi í Tungurétt í haust.
Mannfjöldi í Tungurétt í haust.
Mynd / Gabríel Gunnarsson
Fréttir 24. febrúar 2025

Meðferð sauðfjár í réttum til umræðu

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Fagráð um velferð dýra telur nauðsynlegt að beina tilmælum til sveitarstjórna um bætta meðferð sauðfjár í rekstri og réttum.

Það kemur fram í fundargerð fagráðsins frá 15. janúar sl. Þar kemur fram að við flutning á dýrum ber að tryggja velferð dýra eins og fært er. Gæta skuli þess við flutning og rekstur búfjár að dýr verði fyrir sem minnstu álagi og hvorki þoli þeirra né kröftum sé ofboðið eins og fram kemur í lögum um velferð dýra.

Talsverð umræða skapaðist meðal sauðfjárbænda í haust um óreiðukennt ástand sem skapaðist í réttum, inni í almenningi, vegna mannmergðar sem truflaði réttarstörfin.Fagráðið mun vinna málið áfram milli funda og er von á afgreiðslu þess fyrir vorið, skv. fundargerð.

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni
Fréttir 28. mars 2025

Ferðaþjónusta sem hluti af heildinni

Nærandi ferðaþjónusta er ný nálgun í ferðaþjónustu sem miðar að því að leggja ræ...

Endingarmeira malbik og vegklæðing
Fréttir 28. mars 2025

Endingarmeira malbik og vegklæðing

Með því að blanda hágæða jarðbiki úr endurunnum þakdúki í malbik eða vegklæðingu...

Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar
Fréttir 28. mars 2025

Amerísk kögurvængja og dvergmítill nýir landnemar

Dvergmítlar og ný tegund kögurvængju eru nýlegir landnemar á Íslandi og geta val...

Strandirnar standa sterkari eftir
Fréttir 27. mars 2025

Strandirnar standa sterkari eftir

Strandamenn hafa staðið í átaki til að stöðva fólksfækkun og efla innviði og atv...

Íslenskar paprikur árið um kring
Fréttir 27. mars 2025

Íslenskar paprikur árið um kring

Sölufélag garðyrkjumanna fékk nýverið 13,5 milljóna króna styrk vegna rannsókna ...

Brugðist við áfellisdómi
Fréttir 27. mars 2025

Brugðist við áfellisdómi

Matvælastofnun hefur brugðist við niðurstöðum stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoð...

Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Fréttir 26. mars 2025

Fjölmennum eigendahópum fjölgar

Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað v...

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver
Fréttir 26. mars 2025

Rekstrarfélag um lífgas- og áburðarver

Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarve...