Meðferð sauðfjár í réttum til umræðu
Fagráð um velferð dýra telur nauðsynlegt að beina tilmælum til sveitarstjórna um bætta meðferð sauðfjár í rekstri og réttum.
Fagráð um velferð dýra telur nauðsynlegt að beina tilmælum til sveitarstjórna um bætta meðferð sauðfjár í rekstri og réttum.
Fundargerð fagráðs um velferð dýra frá 25. janúar var nýlega birt á vef Matvælastofnunar þar sem ályktun ráðsins er að finna í máli frá síðasta hausti og varðar meinta vanrækslu hrossa í Borgarbyggð.
Á fundi fagráðs um velferð dýra frá 26. október var meðal annars fjallað um viðbrögð Matvælastofnunar við tilkynningum um illa meðferð á dýrum, í kjölfar nokkurra alvarlegra mála sem komu upp síðasta haust.