Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Fjár- og stóðréttir 2022
Mynd / Bbl
Fréttir 25. ágúst 2022

Fjár- og stóðréttir 2022

Höfundur: smh

Fjár- og stóðréttir verða nú með hefðbundnum brag, en tvö síðustu haust hafa verið fjöldatakmarkanir í réttum vegna kórónuveirufaraldursins.

Upplýsingar um viðbætur eða leiðréttingar skal senda á netfangið smh@bondi.is.

Uppfærslur á listanum eru gerðar jafnóðum og er að finna hér á bbl.is.

Suðvesturland

Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00

Vesturland

Arnarhólsrétt í Helgafellssveit sunnudaginn 18. sept.
Bláfeldarrétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Brekkurétt í Norðurárdal, Mýr. sunnudaginn 11. sept. kl. 10,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 10:00
Brekkurétt í Saurbæ, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 11:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 13:00
Fellsendarétt í Miðdölum, Dal. sunnudaginn 18. sept. kl. 14:00,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 14:00,
þriðju réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 14
Flekkudalsrétt á Fellsströnd, Dal. laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir laugardaginn 1. okt.
Fljótstungurétt á Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 10. sept. og laugardaginn 11. sept.
Gillastaðarétt í Laxárdal, Dal. sunnudagur 18. sept. kl. 12:00, sunnudagur 2. okt. 16:00
Grafarrétt í Breiðuvík, Snæf. laugardaginn 24. sept.
Grímsstaðarétt á Mýrum, Mýr. þriðjudaginn 13. sept. kl. 10:00,
seinni réttir þriðjudaginn 27. sept. kl. 14:00,
þriðju réttir mánudaginn 3. okt.
Hítardalsrétt í Hítardal, Mýr. mánudaginn 12. sept. kl. 10:00,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 16:00
Hornsrétt í Skorradal, Borg. sunnudaginn 11. sept. kl. 10
Hólmarétt í Hörðudal, Dalabyggð sunnudaginn 25. sept. kl. 10:00,
seinni réttir laugardaginn 2. okt. kl. 10:00
Hrafnkelsstaðarétt í Grundarfirði laugardaginn 17. sept. 
Kaldárbakkarétt í Kolb., Hnappadalssýslu sunnudaginn 11. sept. kl. 10
Kirkjufellsrétt í Haukadal, Dal. laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir laugardaginn 1. okt.
Klofningsrétt í Beruvík, Snæf. Upplýsingar vantar.
Langholtsrétt í Eyja- og Miklaholtshr. Upplýsingar vantar.
Ljárskógarétt í Laxárdal, Dal. laugardaginn 10. sept. 
Mýrar í Grundarfirði laugardaginn 17. sept. 
Mýrdalsrétt í Hnappadal þriðjudaginn 20. sept. kl. 16:00,
seinni réttir sunnudaginn 9. okt. kl. 16:00
Nesmelsrétt í Hvítársíðu, Mýr. laugardaginn 3. sept. 
Núparétt í Melasveit, Borg. sunnudaginn 11. sept. kl. 13,
seinni réttir laugardaginn 24. september
Oddsstaðarétt í Lundarreykjadal, Borg. miðvikudaginn 7. sept. kl. 09:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 10:00
Ólafsvíkurrétt í Ólafsvík, Snæf. laugardaginn 17. sept. 
Ósrétt á Skógarströnd, Dal. föstudaginn 30. sept. kl. 10 
Rauðsgilsrétt í Hálsasveit, Borg. sunnudaginn 18. sept. kl. 10:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 14:00
Reynisrétt undir Akrafjalli, Borg. laugardaginn 17. sept.
Skarðsrétt, Skarðsströnd, Dal. sunnudagur 18. sept. kl. 11:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 14:00
Skerðingsstaðarétt í Hvammsveit, Dal.  sunnudaginn 18. sept. kl. 11:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 13:00
Svarthamarsrétt á Hvalfj.str., Borg.  sunnudaginn 18. sept. kl. 10:00,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Svignaskarðsrétt, Svignaskarði, Mýr. mánudaginn 12. sept. kl. 10,
seinni réttir mánudaginn 26. sept. kl. 10,
þriðju réttir mánudaginn 3. okt.
Tungurétt á Fellsströnd, Dal. föstudaginn 16. sept.
Vörðufellsrétt á Skógarströnd, Dal. laugardaginn 17. sept. kl. 13:00,
seinni réttir sunnudaginn 9. okt. kl. 13:00
Þverárrétt Eyja- og Miklaholtshr, Snæf.  Upplýsingar vantar.
Þverárrétt í Þverárhlíð, Mýr. mánudaginn 12. sept. kl. 07:00,
seinni réttir sunnudaginn 18. sept. kl. 17:00,
þriðju réttir sunnudaginn 25. sept. kl. 16:00
Þæfusteinsrétt á Hellissandi/Rifi, Snæf. laugardaginn 17. sept. 
Ölkeldurétt í Staðarsveit, Snæf. laugardaginn 24. sept.

Vestfirðir

Bræðrabrekka, heimarétt, Bitrufirði, Strand. sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð. laugardaginn 3. sept.
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði sunnudaginn 25. sept.
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði laugardaginn 10. sept. 
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudagurinn 25. sept. kl. 14:00
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. sunnudaginn 11. sept. 
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 18. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði laugardaginn 24. sept. 
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. laugardaginn 24. sept. kl. 13:00
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. laugardaginn 17. sept. 
Melarétt í Árneshreppi, Strand. laugardagur 17. sept. kl. 16:00
Miðhús í Kollafirði, Strand. sunnudaginn 18. sept. kl.17:00 ,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 17:00
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík laugardaginn 10. sept. kl. 14:00
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. laugardaginn 24. sept. kl. 14:00
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. föstudaginn 9. sept.,
seinni réttir 24. sept.
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. sunnudaginn 18. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Syðridalsrétt í Bolungarvík laugardaginn 10. sept. 
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði laugardaginn 24. sept. 
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. sunnudaginn 18. sept. 

Norðvesturland

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 09:00,
seinni réttir mánudaginn 26. sept. kl. 13:00
Beinakeldurétt, A.-Hún. sunnudaginn 4. sept. kl.  
Fossárrétt í A.-Hún.  laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Hamarsrétt á Vatnsnesi, V.-Hún. laugardaginn 10. sept.
Hlíðarrétt / Bólstaðarhlíðarrétt, A.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 16:00,
seinni réttir sunnudaginn 18. sept. kl. 16:00
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 09:00
Hvalsárrétt í Hrútafirði, Strand.  laugardaginn 17. sept. 
Hvammsrétt í Langadal, A.-Hún. laugardaginn 3. sept.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 14:00
Rugludalsrétt í Blöndudal, A.-Hún. laugardaginn 3. sept.
Skrapatungurétt í Laxárdal, A.-Hún. sunnudaginn 11. sept. 
Stafnsrétt í Svartárdal, A.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 08:30,
seinni réttir laugardaginn 17. sept. kl. 16:00
Sveinsstaðarétt, A.-Hún. sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00,
seinni réttir mánudaginn 26. sept. kl. 09:00
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. föstudaginn 9. sept. kl. 13:00 og laugardaginn 10. sept. kl. 08:00, seinni réttir mánudaginn 2. sept. kl. 11
Valdarásrétt í Fitjárdal, V.-Hún. föstudaginn 9. sept. kl. 09:00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 10. sept. kl. 10:00
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. laugardaginn 10. sept. 

Mið-Norðurland

Akureyrarrétt við Hrappstaði, Eyjafirði laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir  laugardaginn 17. sept.
Árhólarétt (Undadalsrétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir föstudaginn 23. sept.
Árskógsrétt á Árskógsströnd, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Dalvíkurrétt, Dalvík sunnudaginn 11. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skagafirði laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir föstudaginn 23. sept.
Flókadalsrétt í Fljótum, Skagafirði sunnudaginn 18. sept. 
Geldingsárrétt, Svalbarðsströnd laugardaginn 17. sept.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði sunnudaginn 11. sept.
Hlíðarrétt í Vesturdal, Skagafirði sunnudaginn 18. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 2. okt.
Hofsrétt í Vesturdal, Skagafirði laugardaginn 17. sept.
Holtsrétt í Fljótum, Skagafirði laugardaginn 17. sept.,
seinni réttir laugardaginn 8. okt. og sunnudaginn 9. okt.
Hraungerðisrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 10. sept. 
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði sunnudaginn 11. sept. 
Mælifellsrétt í Skagafirði sunnudaginn 11. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 18. sept.
Möðruvallarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 3. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði föstudaginn 16. sept. og laugardaginn 17. sept. 
Reistarárrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Reykjarétt í Ólafsfirði föstudaginn 30. sept. 
Sauðárkróksrétt (Króksrétt), Skagafirði laugardaginn 10. sept. 
Selnesrétt á Skaga, Skagabyggð laugardaginn 10. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Siglufjarðarrétt í Siglufirði föstudaginn 9. sept. og laugardaginn 10. sept.
Silfrastaðarétt í Blönduhlíð, Skagafirði mánudaginn 12. sept.,
seinni réttir sunnudaginn 25. sept.
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skagafirði sunnudaginn 11. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Skálárrétt í Hrollleifsdal, Skagafirði laugardaginn 10. sept.
Staðarbakkarétt í Hörgárdal, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Staðarrétt (Reynisstaðarrétt), Skagafirði sunnudaginn 11. sept.,
seinni réttir laugardaginn 17. sept.
Stíflurétt í Fljótum, Skagafirði föstudaginn 16. sept.,
seinni réttir mánudaginn 24. okt. og þriðjudaginn 25. okt. 
Tungurétt í Svarfaðardal sunnudaginn 11. sept. kl. 12:00 - 13:00
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skagafirði laugardaginn 17. sept.
Vallarétt, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 4. sept.
Vatnsendarétt, Eyjafirði sunnudaginn 4. setp.
Þorvaldsdalsrétt í Hörgársveit, Eyjafirði laugardaginn 10. sept.
og sunnudaginn 11. sept. um kl. 10
Þórustaðarétt á Moldhaugnahálsi, Eyjafirði laugardaginn 10. sept. 
Þverárrétt í Öxnadal, Eyjafirði mánudaginn 12. sept. kl. 10
Þverárrétt ytri, Eyjafjarðarsveit sunnudaginn 4. sept.

Norðausturland

Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði sunnudaginn 11. sept. kl. 08:00
Árrétt í Bárðardal sunnudaginn 4. sept. kl. 09:00
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. sunnudaginn 4. sept. kl. 10:00
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 10. sept. kl. 08:00
Fjallalækjarselsrétt sunnudaginn 4. sept. kl. 08:00
Fjallarétt í Kelduhverfi laugardaginn 10. sept. kl. 17:00
Fótarrétt í Bárðardal mánudaginn 5. sept. kl. 09:00
Garðsrétt í Þistilfirði sunnudaginn 4. sept. kl. 09:00
Geldingárrétt á Svalbarðsströnd laugardaginn 10. sept. kl. 09:00
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 09:00
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði laugardaginn 10. sept. kl. 08:00
Hallgilsstaðarétt á Langanesi þriðjudaginn 6. sept. kl. 08:00,
seinni réttir mánudaginn 12. sept. kl. 08:00
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing sunnudaginn 4. sept. kl. 10:00
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00
Húsavíkurrétt laugardaginn 10. sept. kl. 14:00
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði föstudaginnn 9. sept. kl. 16:00
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing.  sunnudaginn 10. sept. kl. 08:30
Landsrétt í Öxarfirði, N.-Þing. Upplýsingar vantar.
Leirhafnarrétt á Melrakkasléttu, N-Þing sunnudaginn 18. sept. kl. 09:00
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 09:00
Mánárrétt á Tjörnesi sunnudaginn 11. sept. kl. 09:00
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi mánudaginn 5. sept. kl. 08:00
Miðfjarðarrétt föstudaginn 16. sept., kl. 16:00
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. laugardaginn 3. sept. kl. 08:00
Ósrétt á Langanesi fimmtudaginn 15. sept. kl. 08:00
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. miðvikudaginn 7. sept. kl. 08:30
Skógarrétt í Reykjahverfi, S.-Þing.  laugardaginn 10. sept. kl. 14:00
Stórsandhólarétt á Sandhólum - Tjörnesi laugardaginn 10. sept. kl. 13:00
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. sunnudaginn 11. sept. kl. 13:00
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. sunnudaginn 4. sept. kl. 09:00
Tunguselsrétt á Langanesi mánudaginn 5. sept. kl. 08:00
Víðikersrétt í Bárðardal, S.-Þing. miðvikudaginn 28. ágúst kl. 16:00
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, N.-Þing. laugardaginn 10. sept. kl. 17:00
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð laugardaginn 17. sept. kl. 16:00

Austurland

Melarétt í Fljótsdal, N.-Múl. laugardaginn 17. sept.
Ormarsstaðarétt í Fellum, Fljótsdalshéraði sunnudaginn 25. sept kl. 13:00
Seyðisfjarðarrétt við Nátthaga Upplýsingar vantar.
Teigsrétt, Vopnafirði mánudaginn 5. sept. kl. 16:00

Suðausturland

Borgarhafnarrétt, Suðursveit, A.-Skaft. laugardaginn 3. sept. kl. 16:00
Brunnavallarétt, smalað úr Eystra-Landi, Miðþorpi í Suðursveit laugardaginn 27. ágúst
Brunnavallarétt, smalað úr Staðardal, Miðþorpi í Suðursveit sunnudaginn 28. ágúst 
Fossrétt á Síðu, V.-Skaft. Upplýsingar vantar.
Grafarrétt í Skaftártungu, V.-Skaft. Upplýsingar vantar.
Kálfafellsdalsrétt, Miðþorpi, Suðursveit laugardaginn 27. águst
Kálfafellsrétt, Miðþorpi, Suðursveit sunnudaginn 28. ágúst 
Skaftárrétt, V.-Skaft. Upplýsingar vantar.

Suðurland

Austur-Landeyjaréttir hjá Grenstanga, Rang.  sunnudaginn 25. sept. kl. 14:00
Brúsastaðarétt í Þingvallasveit, Árn.  sunnudaginn 18. september kl. 17.00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Fjallrétt við Þórólfsfell, Rang. mánudaginn 12. sept. kl. 10
Fljótshlíðarrétt í Fljótshlíð, Rang.  sunnudaginn 18. sept. kl. 11
Haldréttir í Holtamannaafrétti, Rang. sunnudaginn 11. sept. 
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit, Árn. laugardaginn 17. september kl. 15.00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 17. sept. kl. 16:00
Hrunaréttir í Hrunamannahreppi, Árn. föstudaginn 9. sept.
Húsmúlarétt við Kolviðarhól, Árn. laugardaginn 17. sept. kl. 14:00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 1. okt. kl. 13:00
Landréttir við Áfangagil, Rang. fimmtudaginn 22. sept. kl. 12:00
Laugarvatnsrétt, Árn. sunnudaginn 11. sept. 
Reyðarvatnsréttir á Rangárvöllum laugardaginn 17. september kl. 11:00
Reykjaréttir á Skeiðum, Árn. laugardaginn 10. sept. kl. 9.00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 19. sept. kl. 09:45
Seljalandsréttir undir Eyjafjöllum, Rang. laugardaginn 17. sept.
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. sunnudaginn 25. sept. kl. 09:00
Skaftholtsréttir í Gnúpverjahreppi, Árn. föstudaginn 9. sept. kl. 11:00
Tungnaréttir í Biskupstungum laugardaginn 10. sept. kl. 9.00
Vestur-Landeyjaréttir við Forsæti, Rang. sunnudaginn 18. sept.
Þóristunguréttir, Holtamannaafr., Rang sunnudaginn 11. sept. 
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 18. sept. kl. 14:00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00

Helstu réttir í Landnámi Ingólfs Arnarsonar haustið 2022

Brúsastaðarétt í Þingvallasveit sunnudaginn 18. sept. kl. 17:00
Fjárborgarrétt í Hólmsheiði laugardaginn 17. sept. kl. 18:00
Fossvallarétt í Lækjabotnalandi laugardaginn 17. sept. kl. 14:00
Heiðarbæjarrétt í Þingvallasveit laugardaginn 17. sept. kl. 15:00
Hraðastaðarétt  í Mosfellsdal laugardaginn 17. sept. kl. 17:00
Húsmúlarétt neðan Kolviðarhól laugardaginn 17. sept. kl. 14:00
Kjósarrétt í Kjós sunnudaginn 18. sept. kl.  15:00
Krýsuvíkurrétt v. Suðurstrandarveg laugardaginn 24. sept. kl. 13:00
Grafningsrétt í Grafningi mánudaginn 19. sept. kl. 09:45
Selvogsrétt í Selvogi, Árn. mánudaginn 19. sept. kl. 09:00
Þórkötlustaðarétt í Grindavík sunnudaginn 18. sept. kl. 14:00
Ölfusrétt í Reykjadal, Ölfusi sunnudaginn 18. sept. kl. 15:00
Samkvæmt fjalskilasamþykkt fyrir Landnám Ingólfs Arnarsonar nr. 775/2020 eru seinni leitir tveim vikum síðar. Hafa skal í huga að tímasetningar leita og rétta geta breyst, einkum vegna veðurs.

Stóðréttir haustið 2022

Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún. laugardaginn 1. okt.
Árhólarétt (Unadalsrétt) við Hofsós, Skag. föstudaginn 23. sept.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag. laugardaginn 1. okt.
Flókadalsrétt, Fljótum, Skag. Upplýsingar vantar.
Fossárrétt á Skaga, A.-Hún. laugardaginn 17. sept.
Hlíðarrétt við Bólstaðarhlíð, A.-Hún. Upplýsingar vantar.
Kjalarlandsrétt, A.-Hún. laugardaginn 17. sept.
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skag. laugardaginn 24. sept.
Melgerðismelarétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 1. okt.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V. - Hún. laugardaginn 3. sept. kl. 08:00
Selnesrétt á Skaga, Skag. laugardaginn 17. sept. 
Skarðarétt í Gönguskörðum, Skag. laugardaginn 17. sept.
Skrapatungurétt í A.-Hún. sunnudaginn 18. sept. kl. 11
Staðarrétt í Skagafirði laugardaginn 17. sept.
Tungurétt í Svarfaðardal, Eyf. laugardaginn 1. okt.
Unadalsrétt (Árhólarétt) við Hofsós, Skag. Upplýsingar vantar.
Undirfellsrétt í Vatnsdal, A.-Hún. sunnudaginn 25. sept. kl. 09:00
Víðidalstungurétt í Víðidal, V.-Hún. laugardaginn 1. okt. kl. 11:00
Þverárrétt í Eyjafjarðarsveit laugardaginn 1. okt.
Þverárrétt í Vesturhópi, V.-Hún. Upplýsingar vantar.

Skylt efni: réttir

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum
Fréttir 20. desember 2024

Illa gekk að selja gærur á erlendum mörkuðum

Sala Sláturfélags Suðurlands (SS) á gærum sem féllu til í haust hefur gengið ill...

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta
Fréttir 20. desember 2024

Heildverslanir og fyrirtæki í landbúnaði handhafar tollkvóta

Innnes, Aðföng, Mata, LL42 og Háihólmi eru helstu handhafar tollkvóta á landbúna...

Vænlegt lífgas- og áburðarver
Fréttir 20. desember 2024

Vænlegt lífgas- og áburðarver

Í uppfærðri viðskiptaáætlun Orkídeu fyrir lífgas- og áburðarver í uppsveitum Árn...

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts
Fréttir 19. desember 2024

Fólki stafar ekki hætta af neyslu fuglakjöts

Engin ný tilfelli af fuglainflúensu hafa greinst í alifuglum frá því að sýking m...

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum
Fréttir 19. desember 2024

Breytileikinn T137 fannst á Grímsstöðum

Á Grímsstöðum 4 í Mývatnssveit hafa nýlega fundist tveir gripir með arfgerðarbre...

Bjart er yfir Miðfirði
Fréttir 19. desember 2024

Bjart er yfir Miðfirði

Bændurnir á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði fengu heimild til að kaupa...

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum
Fréttir 18. desember 2024

Reykhólahreppur tekur þátt í Brothættum byggðum

Nýverið var samningur um byggðaþróunarverkefni Brothættra byggða undirritaður mi...

Mánaðarleg upplýsingagjöf
Fréttir 18. desember 2024

Mánaðarleg upplýsingagjöf

Hagstofa Íslands hyggst frá næstu áramótum birta mánaðarlega upplýsingar um fjöl...