Skylt efni

sauðfjárrækt

Mun fleiri vilja kaupa en selja greiðslumark
Fréttir 10. desember 2024

Mun fleiri vilja kaupa en selja greiðslumark

Á innlausnarmarkaði ársins 2024 með greiðslumark í sauðfé, sem haldinn var 15. nóvember, barst 131 umsókn um kaup og 24 umsóknir um sölu.

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þrettán þúsund kindur á hverju ári.

Sýn féhirðis á sauðkindina:
Líf og starf 2. október 2024

Sýn féhirðis á sauðkindina:

Að bera fé: Afklæða kind. Aflafé: Kindur sem stunda veiðiskap. Áhættufé: Fífldjarfar sauðkindur.

Upplýsingasíða um riðuvarnir
Fréttir 5. september 2024

Upplýsingasíða um riðuvarnir

Karólína Elísabetardóttir í Hvammshlíð, frumkvöðull í riðumálum, hefur tekið saman helstu upplýsingar um riðuvarnir á vefsíðu sem var opnuð nýlega.

Fjársjóður fundinn í Dölunum
Á faglegum nótum 8. febrúar 2024

Fjársjóður fundinn í Dölunum

Þann 26. janúar sl. var staðfest að fundin er ný uppspretta af ARR genasamsætunni, sem veitir vörn gegn riðuveiki í sauðfé.

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða
Fréttaskýring 13. janúar 2024

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða

Eyþór Einarsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML), segir að þátttakan í sæðingum hafi verið mun meiri í ár samanborið við árin þar á undan. Fara þurfi aftur til ársins 2012 til að finna álíka aðsókn, en þá hafi líka verið mun fleira fé í landinu. Mest aðsókn var í hrúta með erfðaefni sem veitir mótstöðu gegn riðu.

Styrkurinn er í samvinnunni
Af vettvangi Bændasamtakana 17. nóvember 2023

Styrkurinn er í samvinnunni

Það er gömul saga og ný að þegar fólk og jafnframt stofnanir öðlast sameiginlega sýn á verkefni þá næst árangur.

Sauðfjárrækt og gróðurvernd
Lesendarýni 10. október 2023

Sauðfjárrækt og gróðurvernd

,,Fram kemur að sauðfé sé mjög margt í sögulegu samhengi, en samkvæmt gögnum í mars á þessu ári var ásett fé 366.000 talsins. Fram til miðrar 19. aldarinnar hélst sauðfjárstofninn á milli 50.000 til 300.000 ásettra einstaklinga. Árið 1977 (1979 innskot höf.) náði stofninn hámarki með 900.000 kindum, en höfundar greinarinnar taka fram að stór hluti ...

Hægt að innleiða ARR hratt án þess að stofna stofninum í hættu
Á faglegum nótum 28. júlí 2023

Hægt að innleiða ARR hratt án þess að stofna stofninum í hættu

Búið er að birta lokaskýrslu verkefnisins „Ræktun gegn riðu - Áhrif mismunandi leiða við innleiðingu verndandi arfgerða metin með slembihermunum“ á heimasíðu RML.

Fyrstu afurðaverð haustsins komin fram
Af vettvangi Bændasamtakana 22. júní 2023

Fyrstu afurðaverð haustsins komin fram

Sauðfjárbændur hafa árlega kallað eftir því að afurðastöðvar gefi út verðskrá komandi hausts tímanlega.

Vilja leyfa kaup á líflömbum með verndandi arfgerð
Fréttir 12. maí 2023

Vilja leyfa kaup á líflömbum með verndandi arfgerð

Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna skorar á Matvælastofnun að leyfa kaup á líflömbum sem bera verndandi arfgerð gegn riðuveiki milli sauðfjárbúa innan varnarhólfs í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi þess.

Er ástæða til að velja litaarfgerðir sæðingastöðvahrúta?
Lesendarýni 10. maí 2023

Er ástæða til að velja litaarfgerðir sæðingastöðvahrúta?

Ég bar meginábyrgð á framkvæmd ræktunarstarfsins í sauðfjárrækt hér á landi í um tveggja áratuga skeið og hafði áður meira og minna séð um skýrsluhald sauðfjárræktarinnar rúma tvo áratugi áður. Þannig tel ég mig hafa öðlast sæmilega yfirsýn um framkvæmd ræktunarstarfsins hér á landi síðustu hálfa öld.

„Samúð með bændum áþreifanleg í salnum“
Fréttaskýring 28. apríl 2023

„Samúð með bændum áþreifanleg í salnum“

Opinn upplýsingafundur var haldinn á Hótel Laugarbakka þriðjudaginn 18. apríl vegna riðutilfella í Miðfjarðarhólfi sem þar voru nýlega staðfest í fyrsta skipti.

Brúnastaðir ræktunarbú ársins
Fréttir 28. apríl 2023

Brúnastaðir ræktunarbú ársins

Á fagfundi sauðfjárræktarinnar 13. apríl voru veittar viður­ kenningar fyrir góðan árangur í sauðfjárrækt.

Dómstiginn til umræðu á fagfundi sauðfjárræktarinnar
Á faglegum nótum 6. apríl 2023

Dómstiginn til umræðu á fagfundi sauðfjárræktarinnar

Fagfundur sauðfjárræktarinnar, sem fagráð í sauðfjárrækt stendur fyrir, verður haldinn á Hvanneyri fimmtudaginn 13. apríl.

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhalds árið 2022
Á faglegum nótum 5. apríl 2023

Niðurstöður sauðfjárskýrsluhalds árið 2022

Uppgjör fyrir árið 2022 byggir á 287.974 ám tveggja vetra og eldri og eru skýrsluhaldarar um 1.567 talsins. Þetta er fækkun um 14.628 ær miða við uppgjörið 2021. Fara þarf aftur fyrir árið 2007 til að finna færri skýrslufærðar ær í landinu. Í einstökum sýslum er flestar á á skýrslum í Austur-Húnavatnssýslu eða 27.445 ær. Í Skagafirði eru þær 25.345...

Vægisbreytingar og fjölgun eiginleika
Á faglegum nótum 29. mars 2023

Vægisbreytingar og fjölgun eiginleika

Talsverðar endurbætur hafa verið gerðar á kynbótamatsútreikningum fyrir sauðfjárræktina. Nýjum eiginleikum hefur verið bætt við, vægi eiginleika í heildareinkunn hefur verið breytt og þá hefur opnast sá möguleiki að bændur geta skilgreint eigin heildareinkunn út frá sínum forsendum í Fjárvís.

Ungir sauðfjárbændur leggja línurnar
Af vettvangi Bændasamtakana 14. mars 2023

Ungir sauðfjárbændur leggja línurnar

Búgreinaþing sauðfjárbænda var haldið í Reykjavík 22.-23. febrúar. Aðdragandi þingsins var góður þar sem 52 tillögur lágu fyrir nefndum deildarinnar

Ferhyrnt fé
Lesendarýni 7. mars 2023

Ferhyrnt fé

Hér höldum við áfram flakki okkar um yfirlitsgreinina Genetics of the phenotypic evolution in sheep: a molecular look at diversity-driving genes í hinu þekkta búfjárkynbótariti Genetics Selection Evoluton. Í síðustu tölublöðun höfum við flakkað um efni greinarinnar og bætt þar við spuna um það sem ég tel mig hafa lært um viðkomandi eiginleika hjá í...

Kolefnislosun sauðfjárræktar á Íslandi hefur dregist saman um tæpan fjórðung
Lesendarýni 6. febrúar 2023

Kolefnislosun sauðfjárræktar á Íslandi hefur dregist saman um tæpan fjórðung

Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra eru í auknum mæli til hliðsjónar í öllum ákvörðunum sem stjórnvöld á Íslandi taka. Það er jákvæð þróun því vandamálið er margþætt og teygir sig í alla anga þjóðfélagsins.

Erfðafræði útlitseinkenna sauðfjár
Lesendarýni 23. janúar 2023

Erfðafræði útlitseinkenna sauðfjár

Ég hef allan minn starfsferil, sem spannar orðið nær fimm áratugi, starfað á einhvern hátt í tengslum við íslenskan landbúnað. Vinnan hefur verið bæði við rannsóknir, leiðbeiningar og kennslu og verksviðið hefur verið tengt mest kynbótum nautgripa og sauðfjár tveggja aðalframleiðslugreina íslensks landbúnaðar.

Fróði og Gimsteinn voru vinsælastir
Fréttir 13. janúar 2023

Fróði og Gimsteinn voru vinsælastir

Fróði frá Bjargi í Miðfirði var vinsælasti hrútur sæðingastöðvanna í síðustu vertíð. Skammt á eftir honum kemur Gimsteinn frá Þernunesi, sem vekur athygli þar sem hann er með viðurkennda verndandi arfgerðina ARR gegn riðusmiti og er það í fyrsta skiptið sem boðið er upp á slíka hrúta. Gullmoli, annar hrútur frá Þernunesi með ARR- arfgerð, endaði se...

Umbúðir án innihalds
Lesendarýni 5. janúar 2023

Umbúðir án innihalds

Í síðasta tölublaði Bændablaðsins skrifar hæstvirtur matvælaráðherra grein sem ber yfirskriftina „Bjartsýni í sauðfjárrækt“.

Ekki enn verið formlega skorið úr um vernd T137
Fréttir 20. desember 2022

Ekki enn verið formlega skorið úr um vernd T137

Í Frakklandi hefur á undanförnum vikum verið unnið að rannsóknum á næmi mismunandi arfgerða íslensks sauðfjár fyrir riðusmiti.

Hugleiðingar um verndun íslenska forystufjárins
Lesendarýni 6. desember 2022

Hugleiðingar um verndun íslenska forystufjárins

Íslenska forystuféð er einstök erfðaauðlind. Hliðstæðu þess er hvergi að finna í heiminum. Á okkur hvílir því veruleg ábyrgð gagnvart öllum um varðveislu þess. Ræktendur fjárins hafa staðið vel að varðveislu þess þannig að hún er lýsandi dæmi um það sem best hefur verið gert í heiminum í hliðstæðum málum.

Vaninhyrndur forystusauður
Fréttir 11. október 2022

Vaninhyrndur forystusauður

Jón Gunnþór Þorsteinsson, bóndi á bænum Syðri-Velli í Flóahreppi, á forystusauðina Greifa (t.v.) og Höfða (t.h.). Eins og sjá má eru horn þeirra einstaklega glæsileg, ekki síst á Höfða sem er vaninhyrndur.

Fyrsta skrefið í átt að ræktun á riðuþolnum stofni
Fréttir 15. september 2022

Fyrsta skrefið í átt að ræktun á riðuþolnum stofni

Segja má að fyrsta lögformlega skrefið hafi nú verið tekið í þá átt að gera Íslendingum fært að rækta upp riðuþolinn sauðfjárstofn, með verndandi arfgerðum gegn riðusmitum.

Sterkur grunur um að sæðingahrútur dreifi bógkreppu
Fréttir 31. ágúst 2022

Sterkur grunur um að sæðingahrútur dreifi bógkreppu

Sterkur grunur er um að sæðingahrúturinn Viðar 17-844 frá Bergsstöðum dreifi frá sér erfðagallanum bógkreppu.

Verðþróun lambakjöts á stríðstímum
Á faglegum nótum 6. apríl 2022

Verðþróun lambakjöts á stríðstímum

Vorið er á næsta leiti og sauðburður rétt handan við hornið. Sauðfjárbændur eru margir hverjir uggandi yfir sinni afkomu, hvert verður endanlegt skilaverð á dilkakjöti til bænda haustið 2022? Við vitum sem er að rekstur sauðfjárbúa hefur á síðastliðnum árum verið afar erfið­ur. En hvernig sjáum við afkomu okkar þróast á þeim óvissutímum sem nú eru?

Fundið fé – aukin verðmæti út úr sauðfjárræktinni
Fréttir 30. mars 2022

Fundið fé – aukin verðmæti út úr sauðfjárræktinni

Fyrir rúmu ári síðan var farið af stað með nýtt verkefni hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins sem hafði það að markmiði að skoða möguleikana á skilvirkari framleiðslu í sauðfjárrækt og bættari nýtingu aðfanga.

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda
Fréttir 4. mars 2022

Trausti Hjálmarsson nýr formaður deildar sauðfjárbænda

Á Búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda Bændasamtaka Íslands nú í morgun var Trausti Hjálmarsson í Austurhlíð í Biskupstungum kosinn nýr formaður, í stað Guðfinnu Hörpu Árnadóttur Straumi.

Skilaboð út á markaðinn um hækkun á lambakjöti
Fréttir 11. febrúar 2022

Skilaboð út á markaðinn um hækkun á lambakjöti

„Ég fagna því að verðið komi fram svo snemma, þetta er nokkuð sem við sauðfjárbændur höfum lengi barist fyrir. Það sem ég les út úr þessu er að fyrirtækið er að boða hækkun út á markaðinn og það er í takt við þær verðhækkanir á matvælum sem verslunin hefur boðað að séu í vændum,“ segir Birgir Arason, formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar og bóndi á ...

Bændur geta ekki beðið og vonað
Skoðun 27. janúar 2022

Bændur geta ekki beðið og vonað

Á undanförnum árum hafa sauðfjár­bændur á Íslandi þurft að takast á við miklar áskoranir. Árið 2016 varð 10% verðfall og árið 2017 hrundi afurðaverð um 30%.  Þetta hefur haft gríðarmikil áhrif á greinina. Ástæður verðfallsins þekkja flestir, framleiðslan hafði verið í hærri mörkum nokkur ár þar á undan, ekki síst vegna þess að vel hafði gengið í út...

Metin falla
Á faglegum nótum 29. desember 2021

Metin falla

Ævintýralegasta vænleikaár sögunnar er að baki. Fallþungi lamba hækkaði um hálft kíló á milli ára og óhætt að fullyrða að hópurinn sem var mældur og stigaður hefur aldrei verið betri. Í þessum pistli verður farið stuttlega yfir helstu tíðindi úr lambaskoðunum haustsins. 

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum
Fréttir 2. desember 2021

Sauðfjárbændum hefur fækkað um ríflega þriðjung á 40 árum

Á síðasta ári voru sauðfjárbændur í landinu 2.078 samkvæmt haustskýrslum og höfðu ekki verið færri í að minnsta kosti þau 40 ár sem tölur mælaborðs landbúnaðarins ná yfir.

Ásbjörn Pálsson og Helga Jóhannsdóttir, bændur í Syðri-Haukatungu II, áttu besta lambhrútinn
Líf og starf 12. nóvember 2021

Ásbjörn Pálsson og Helga Jóhannsdóttir, bændur í Syðri-Haukatungu II, áttu besta lambhrútinn

Héraðssýning lambhrúta á Snæ­fellsnesi var haldin laugar­daginn 16. október og var henni skipt í tvo hluta milli varnargirðinga, sem sagt fyrri sýningin var á Gaul í Staðarsveit og á hana voru mættir 54 hrútar í heildina. Á þeirri sýningu var einnig haft gimbrahappdrætti sem hefur vakið mikla lukku og notað til að ná upp í kostnað við sýninguna.

Einstakur sexhyrndur lambhrútur
Líf og starf 8. nóvember 2021

Einstakur sexhyrndur lambhrútur

Það er náttúrulegast að sauðfé hafi ekkert, tvö eða fjögur horn. Stundum heyrast fréttir af þrem eða fimm hornum og einstöku sinnum skýtur upp sögu af einu horni. En sex horn er trúlegast einsdæmi.

Sauðfjárdómar og DNA-sýnataka
Á faglegum nótum 1. september 2021

Sauðfjárdómar og DNA-sýnataka

Eitt af umfangsmestu verkefnum RML eru sauðfjárdómarnir enda er þetta sú þjónusta sem mikill meirihluti sauðfjárbænda nýtir sér. Þar sem þetta verkefni krefst talsverðrar skipulagningar er mikilvægt að pantanir berist tímanlega. Það auðveldar skipu­lagningu, eykur hagkvæmni í verkefninu og líkurnar á því að hægt sé að mæta óskum flestra varðandi tí...

Um milljón fjár væntanlegt af fjalli í haust
Fréttir 26. ágúst 2021

Um milljón fjár væntanlegt af fjalli í haust

Sauðfjárbændur búa sig nú undir smölun, en fyrstu leitir og réttir haustsins verða þann 28. ágúst í Brunnavallarétt og Kálfafellsrétt í Suðursveit. Fyrstu stóðréttir verða svo í Miðfjarðarrétt 4. september. (Sjá réttalista á bls. 32–34). Búast má við að með fullorðnu fé og lömbum, sem borin voru á síðast­liðnu vori, komi yfir milljón fjár af fjöllu...

Þar sem glyttir í gróna  meli morgundagsins
Líf og starf 31. maí 2021

Þar sem glyttir í gróna meli morgundagsins

Erla Jónsdóttir, rekstrarfræðingur og bóndi með meiru, býr ásamt fjölskyldu sinni á samliggjandi jörðum, Kambakoti og Hafursstöðum í Skagabyggð, en auk þess að framleiða afurðir úr folalda-, lamba- og ærkjöti eru þau skógræktarbændur, kolefnisjafna þannig alla sína framleiðslu og selja að hluta, beint undir nafninu Grilllausnir. Enn fremur rekur Er...

Bætt afkoma sauðfjárbænda felst meðal annars hagræðingu á afurðastöðvastigi
Fréttir 19. maí 2021

Bætt afkoma sauðfjárbænda felst meðal annars hagræðingu á afurðastöðvastigi

Skýrsla um afkomu sauðfjárbænda á Íslandi og leiðir til að bæta hana var kynnt í morgun á streymisfundi í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Í aðgerðaráætlun skýrslunnar kemur fram að tækifæri íslenskra sauðfjárbænda til betri afkomu felist í því að halda áfram að draga úr framleiðslukostnaði og svo eru tilteknar nokkrar leiðir til að hækka afu...

Fleiri lömb til nytja – Reynslubanki sauðfjárbænda
Á faglegum nótum 7. maí 2021

Fleiri lömb til nytja – Reynslubanki sauðfjárbænda

Í sauðfjárrækt eru frjósemi ánna og lifun lamba til haustsins stórir áhrifaþættir á afkomuna. Í niðurstöðum skýrsluhalds undanfarinna ára má sjá að undan hverjum 100 fullorðnum ám eru að misfarast um 18-20 lömb árlega.

Möguleikar skoðaðir til skilvirkari framleiðslu í sauðfjárrækt
Fréttir 10. mars 2021

Möguleikar skoðaðir til skilvirkari framleiðslu í sauðfjárrækt

Um síðustu mánaðamót fór nýtt verkefni formlega af stað hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins sem hefur það að markmiði að skoða möguleika á skilvirkari framleiðslu og þar með að bæta nýtingu á aðföngum í sauðfjárrækt. Annars vegar verða skoðaðar leiðir, meðal annars með því að fjölga burðum á ársgrundvelli og hins vegar að nýta sauðamjólk til matvæl...

Kolefnisspor sauðfjárræktarinnar
Skoðun 20. janúar 2021

Kolefnisspor sauðfjárræktarinnar

Nýlega kom út skýrsla á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands sem ber heitið Loftslag, kolefni og mold. Þar hafa starfsmenn Landbúnaðarháskóla Íslands lagst í það viðamikla verkefni að meta losun kolefnis vegna landnotkunar og hvernig sú losun tengist framleiðsluferlum í landbúnaði.

Hrútaskráin 2020
Á faglegum nótum 1. desember 2020

Hrútaskráin 2020

Gert er ráð fyrir að hrútaskráin komi út í lok þessarar viku [47. viku].  Í hefðbundnu árferði myndi útgáfunni vera fylgt eftir með kynningarfundum víðsvegar um landið af Búnaðarsamböndunum og RML.  Í ljósi samkomutakmarkana verður ekki hægt að bjóða upp á þessa fundi í ár.  Í staðinn verður tekin upp kynning á hrútunum sem verður aðgengileg á neti...

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum
Fréttir 20. nóvember 2020

Framleiðslan úr haustslátrun 2020 er um fjórðungi minni en fyrir 37 árum

Mikill samdráttur hefur orðið í framleiðslu á kindakjöti frá 1983 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Þannig er framleiðslan á yfirstandandi ári 2.750 tonnum minni en fyrir 35 árum, árið 1985, og 3.514 tonnum minni en hún var 1983 sem yfirlit Hagstofu íslands nær til. Hefur framleiðslan verið í niðursveiflu frá 2017 eftir 20 ára stíganda þar á undan, ...

Ekki bara lífsstíll, en líka það
Lesendarýni 4. nóvember 2020

Ekki bara lífsstíll, en líka það

Nokkurt fjaðrafok hefur orðið vegna þess að ráðherra landbúnaðarmála, Kristján Þór Júlíusson, missti það út úr sér á þingi að heyra mætti það í viðtölum eða á máli einhverra að það að stunda sauðfjárbúskap væri meira spurning um lífsstíl en afkomu. Alla vega efnislega eitthvað á þessa leið.

Mikil fækkun sauðfjár
Fréttir 17. september 2020

Mikil fækkun sauðfjár

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafningshreppi má sjá hvað fé hefur fækkað mikið í sveitarfélaginu frá 2013 til dagsins í dag. 

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar
Á faglegum nótum 21. ágúst 2020

Íslensk sauðfjárrækt og kolefnisspor hennar

Í Bók sinni ,,Líf og land, Um vistfræði Íslands“ segir dr. Sturla Friðriksson 1973 (bls. 162): ,,Sauðfjárafurðir hafa löngum verið undirstaða í fæðu Íslendinga og verið orkugjafi þjóðarinnar. Til þess að maður þrífist sómasamlega, þarf hann 2500 kcal.

Hugleiðingar um stjórnsýslu landbúnaðarmála
Lesendarýni 17. ágúst 2020

Hugleiðingar um stjórnsýslu landbúnaðarmála

Í lok síðasta árs tók undirritaður þátt í innlausnarmarkaði með greiðslumark sauðfjár. Niðurstaða markaðarins var kynnt snemma í janúar en ég tel að framkvæmd hans hafi ekki verið í samræmi við reglugerð nr. 1009/2019 sem kvað á um verklag markaðarins. Í þessari grein ætla ég að rekja samskipti mín við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti og Umboðsm...