Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Mikil fækkun sauðfjár
Mynd / Bbl
Fréttir 17. september 2020

Mikil fækkun sauðfjár

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafningshreppi má sjá hvað fé hefur fækkað mikið í sveitarfélaginu frá 2013 til dagsins í dag. 

Þetta er í takt við það sem er að gerast um allt land, sauðfé fækkar og fækkar.  Árið 2013 voru samanlagt 3.696 fjár í Grímsnesi og Grafningi, þar af 2.486 í Grímsnesi og 1.210 fjár í Grafningi. Hefur fénu fækkað jafnt og þétt og nú 2020 er féð komið niður í 1.284 í Grímsnesi og 754 í Grafningi.

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...

Fiðrildategund nefnd eftir Björk
Fréttir 15. nóvember 2024

Fiðrildategund nefnd eftir Björk

Skordýrafræðingurinn Harry Pavulaan hjá Nebraska-háskóla hefur nefnt nýja fiðril...