Skylt efni

Sauðfé

Myndun sauðfárkynja, útlitseinkenni
Lesendarýni 2. febrúar 2023

Myndun sauðfárkynja, útlitseinkenni

Núna skulum við fara yfir yfirlitsgreinina sem ég kynnti ytri umgjörð fyrir í síðasta tölublaði. Í byrjun greinarinnar fjalla höfundarnir um að hin ýmsu fjárkyn séu undantekningarlítið aðgreind eftir útliti og þá fyrst og fremst eftir lit, hornum og dindli.

Hækkun upp á 35% að meðaltali
Fréttir 25. ágúst 2022

Hækkun upp á 35% að meðaltali

Sláturleyfishafar hafa nú allir gefið út uppfærðar verðskrár sínar fyrir sauðfjárslátrun haustsins.

Einstakur sexhyrndur lambhrútur
Líf og starf 8. nóvember 2021

Einstakur sexhyrndur lambhrútur

Það er náttúrulegast að sauðfé hafi ekkert, tvö eða fjögur horn. Stundum heyrast fréttir af þrem eða fimm hornum og einstöku sinnum skýtur upp sögu af einu horni. En sex horn er trúlegast einsdæmi.

Um milljón fjár væntanlegt af fjalli í haust
Fréttir 26. ágúst 2021

Um milljón fjár væntanlegt af fjalli í haust

Sauðfjárbændur búa sig nú undir smölun, en fyrstu leitir og réttir haustsins verða þann 28. ágúst í Brunnavallarétt og Kálfafellsrétt í Suðursveit. Fyrstu stóðréttir verða svo í Miðfjarðarrétt 4. september. (Sjá réttalista á bls. 32–34). Búast má við að með fullorðnu fé og lömbum, sem borin voru á síðast­liðnu vori, komi yfir milljón fjár af fjöllu...

Mörkin varin
Lesendarýni 4. nóvember 2020

Mörkin varin

Sauðfé hefur verið eyrnamarkað á Íslandi allar götur frá landnámi. Mörgum kom því á óvart þegar landbúnaðarráðherra lagði fram frumvarp, skömmu fyrir sauðburð í vor, þar sem lagt var til að horfið yrði frá þeirri hefð sem hér hefur verið fylgt að bændur eyrnamerktu fé sitt. Í ljós kom að tillagan var unnin án þess að bændur eða sauðfjáreigendur haf...

Vangaveltur
Lesendarýni 22. september 2020

Vangaveltur

Eftir áramótin kom frétt um að ekki hefði tekist að innheimta umferðarlagabrotasektir af útlendingum, þetta er ótrúlega há upphæð.

Mikil fækkun sauðfjár
Fréttir 17. september 2020

Mikil fækkun sauðfjár

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafningshreppi má sjá hvað fé hefur fækkað mikið í sveitarfélaginu frá 2013 til dagsins í dag. 

Tekjur í sauðfjár- og kúabúskap dragast saman
Fréttir 19. desember 2018

Tekjur í sauðfjár- og kúabúskap dragast saman

Hagstofa Íslands hefur gefið út rekstrar- og efnahagsyfirlit landbúnaðarins fyrir sauðfjárbú, kúabú og önnur nautgripabú eftir aðalstarfssemi. Yfirlitin eru byggð á rekstrarframtölum en sett fram á formi hefðbundinna rekstrar- og efnahagsreikninga.

Markaður fyrir lambakjöt er alls ekki mettaður
Fréttir 17. desember 2018

Markaður fyrir lambakjöt er alls ekki mettaður

„Markaðurinn er alls ekki mettaður“, segir Jón Örn Stefánsson eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum markaði. Þetta kemur fram í fjórða þætti „Lambs og þjóðar“ sem er kominn á vefinn.

Kindur sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn
Fréttir 13. nóvember 2018

Kindur sem aðdráttarafl fyrir ferðamenn

Hugmyndasamkeppnin Lambaþon stóð yfir dagana 9.–10. nóvember. Keppt var um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár. Vinningshugmyndin ber heitið Kynnum kindina...

SKVH gefur út afurðaverð fyrir sumarslátrun
Fréttir 15. ágúst 2018

SKVH gefur út afurðaverð fyrir sumarslátrun

Sláturhúsið á Hvammstanga hefur gefið út verð til bænda fyrir komandi sumarslátrun.

Sauðfjárbændur, samningarnir og skuldin við landið
Skoðun 2. ágúst 2018

Sauðfjárbændur, samningarnir og skuldin við landið

Að útdeila almannafé er vandaverk og þeir sem það gera þurfa að íhuga afleiðingar gerða sinna. Voru aðgerðirnar skynsamlegar?

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda
Fréttir 2. ágúst 2018

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands (BÍ) ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og skipa samninganefndir á vegum ríkisins og bænda. Í kjölfarið hefjast viðræður um endurskoðun samningsins í stað þess að fara fram árið 2019 líkt og áður var ráðgert.

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt
Fréttir 30. júlí 2018

Tækifæri sauðfjárbænda geta legið í skógrækt

Nýverið lauk Guðríður Baldvins­dóttir meistaranámi í skógfræði frá Land­búnaðarháskóla Íslands. Lokaverkefnið sem hún gerði nefnist „Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg og viðhorf skógar- og sauðfjárbænda til skógarbeitar.“

Sauðfé slær í gegn á samfélagsmiðlum
Fréttir 26. júlí 2018

Sauðfé slær í gegn á samfélagsmiðlum

Pálína Axelsdóttir Njarðvík heldur úti reikningi á Instagram undir heitinu „Farmlifeiceland“ þar sem hún sýnir frá daglegu amstri á bænum Eystra-Geldingaholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi þar sem Pálína er uppalin. Pálína er í meistaranámi í sálfræði við HÍ og er búsett í Reykjavík en fer eins mikið heim í sveit og hún getur.

Landgræðsluleiðangur inn á afrétt
Fréttir 10. júlí 2018

Landgræðsluleiðangur inn á afrétt

Sauðfjárbændur í Skeiða- og Gnúp­verjahreppi hittust nýverið inni á framanverðum Gnúpverjaafrétti í árlegri landgræðsluferð.

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér
Fréttir 9. júlí 2018

Það er mikilvægt að geta markað sér sérstöðu hér

Bærinn Gemlufall stendur við norðanverðan Dýrafjörð og vegurinn um Gemlufallsheiði gengur upp af honum. Þar eru úthagar fyrir sauðféð á bænum og hafa bændurnir, Elsa María Thompson og Jón Skúlason, látið kortleggja beitarlandið í tengslum við verkefnið Rektu mig til beitilands.

Afbrigði shigatoxín myndandi E. coli   hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár
Fréttir 6. júlí 2018

Afbrigði shigatoxín myndandi E. coli hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár

Niðurstöður skimunar benda til þess að afbrigði af STEC sem getur valdið sýkingum sé hluti af náttúrlegri örveruflóru íslenskra nautgripa og sauðfjár og svo hefur líklega verið um langt skeið.

Sauðfjárbændur benda á lausnir
Skoðun 7. júní 2018

Sauðfjárbændur benda á lausnir

Bændur er sú stétt í landinu sem býr í hvað nánustu sambýli við náttúruna. Sauðfjárbændur fengu svo sannarlega að finna fyrir því í nýliðnum maímánuði þegar sauðburður stóð yfir. Veðrið lék við bændur og búalið á sumum landsvæðum á meðan á öðrum svæðum landsins var kulda- og vætutíð nánast allan maímánuð. Það er ekki á okkar valdi að stýra veðrinu,...

Tækifærið er núna
Fréttir 1. desember 2017

Tækifærið er núna

Landssamtök sauðfjárbænda kynntu á dögunum verkefni sem miðar að því að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt árið 2022. Verkefnið hefur verið í undirbúningi frá árinu 2015.

Mast vill sýni
Fréttir 12. október 2017

Mast vill sýni

Drepist kind heima á bæ, finnist dauð eða er lógað vegna vanþrifa, sjúkdóms eða slyss, óskar Matvælastofnun eftir því að sauðfjáreigendur hafi samband við héraðsdýralækni sinn sem mun sjá til þess að sýnin séu tekin eða leiðbeinir við að senda hausa beint á Keldur. Sýnatökurnar og sendingarkostnaður verður í öllu falli sauðfjáreigendum að kostnaðar...

Sauðfé í landinu hefur fækkað um nær helming á 35 árum
Fréttir 30. maí 2017

Sauðfé í landinu hefur fækkað um nær helming á 35 árum

Í nýjum tölum Búnaðar­stofu Matvæla­stofnunar kemur fram að ásett sauðfé í landinu á síðastliðnum vetri var 475.893 skepnur. Er þetta örlítil fjölgun frá fyrra ári en sýnir samt gríðarlega fækkun sauðfjárstofnsins á síðustu 35 árum.

Hvorki heimskt né hjálparvana
Fréttir 28. apríl 2017

Hvorki heimskt né hjálparvana

Sauðfé er líklega sú skepna á jörðinni sem verður fyrir mestum fordómum og líklega er ekkert dýr sveipað viðlíka staðalímynd. Sauðfé er sagt heimskt og varnarlaust og ráfa um í tómu tilgangsleysi, fáum til gagns og öllum til skaða. Flestir viðurkenna þó að kjötið sé gott og ullin hlý.

Flangsvesenoglætiklanka
Líf&Starf 9. febrúar 2017

Flangsvesenoglætiklanka

Nöfn á sauðfé eru fjölbreytt en algengast mun vera að nefna það eftir útlitseinkennum eins og lit eða hornalagi. Nöfn sem vísa til skapgerðar eru einnig vel þekkt. Ábúendur að Kaldbak á Rangárvöllum viðhalda annarri og sérkennilegri nafnahefð fyrir sauðféð sitt.

Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt
Fréttir 28. október 2016

Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt

Gunnar bragi Sveinsson landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem bannar notkun á erfðabreyttu fóðri í sauðfjárrækt. Markmið reglugerðarinnar er að auka samkeppnishæfni íslenskra sauðfjárafurða.

Sauðfé – allt nýtt nema jarmið
Á faglegum nótum 23. september 2016

Sauðfé – allt nýtt nema jarmið

Sauðfé er fyrsta dýrið sem maðurinn elur sér til matar og hefur fylgt honum í ellefu aldir og í dag telur sauðfé í heiminum rúman milljarð. Leiddar hafa verið að því líkur að án sauðkindarinnar hefði íslenska þjóðin ekki lifað af harðindi fyrri alda.

Sauðfjárbændur vilja banna erfðabreytt fóður
Fréttir 29. ágúst 2016

Sauðfjárbændur vilja banna erfðabreytt fóður

Í grein sem Bændablaðinu hefur borist frá Landssamtökum sauðfjárbænda er afgerandi krafa um að notkun erfðabreytts fóðurs verði bönnuð á Íslandi.

Kapla-, geita- og sauðamjólk
Fréttir 27. júní 2016

Kapla-, geita- og sauðamjólk

Þann 1. júní síðastliðinn tók gildi breyting á lögum um matvæli nr. 93/1995 sem gerði framleiðslu á starfsleyfisskylda kapla-, geita- og sauðamjólk til jafns við kúamjólk.

Sauðfé hefur fækkað um nær 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags
Fréttir 26. maí 2016

Sauðfé hefur fækkað um nær 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum bústofni á síðustu 33 árum hvað fjölda dýra varðar samkvæmt nýjum tölum búnaðar­málaskrifstofu Matvæla­­stofnunar Íslands (MAST). Þannig hefur vetrarfóðruðu sauðfé fækkað um 307 þúsund, eða um 38,5%. Það þýðir að dregið hefur stórlega úr beitarálagi samfara aukinni uppgræðslu og aukningu gróðurþekju af völdu...

Forystufé í forgrunni
Fréttir 8. janúar 2016

Forystufé í forgrunni

Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins sem kom út fyrir skömmu er fjöldi áhugaverðra greina eins og vant er. Meðal efnis að þessu sinni er afar fróðleg úttekt á íslensku forystufé. Í inngangi greinarinnar segir að forystufé sé þekkt hér á landi allt frá upphafi byggðar og að eiginleikar þess séu einstakir á heimsvísu.

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin
Fréttir 25. nóvember 2015

Bandaríkin og Norðurlöndin eru mikilvægustu markaðslöndin

Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu sem kallast Markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings og er unnin fyrir Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Í kafla skýrslunnar um utanlandsmarkað fyrir lambakjöt segir að útflutningur lambakjöts hafi verið 6.800 tonn árið 2014. Norðurlöndin og Norður-Ameríka eru mikilvægustu markaðirn...

Margar ástæður fyrir stuðningi við sauðfjárrækt í landinu
Fréttir 23. nóvember 2015

Margar ástæður fyrir stuðningi við sauðfjárrækt í landinu

Mörg ríki, einkum vestræn, kjósa að styrkja landbúnað. Ísland er eitt af þeim ríkjum. Greiðslur vegna sauðfjárframleiðslu árið 2015 eru 4.853 milljónir króna.

Úttekt á stöðu kvenna í sauðjárrækt
Fréttir 23. október 2015

Úttekt á stöðu kvenna í sauðjárrækt

Landssamtök sauðfjárbænda rituðu í dag undir samning við RIKK – Rannsóknastofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands, um sérstaka fræðilega Úttekt á stöðu kvenna í sauðfjárrækt, í þeim tilgangi að kanna hvort halli á konur í greininni og ef svo er, hvaða leiðir megi finna til að bæta þar úr.

Að liðnu löngu vori
Á faglegum nótum 20. júlí 2015

Að liðnu löngu vori

Nú er lokið lengsta og vinnu­frekasta vori sem íslenskir sauðfjárbændur hafa búið við síðan vorið 1979. Þá kom síðan að vísu aldrei sumar í framhaldinu. Við vonum að í ár upplifum við hins vegar hið bærilegasta sumar þó að ætíð sé varlegt að spá um framtíðina.

Munir úr hauskúpum og beini
Líf&Starf 6. maí 2015

Munir úr hauskúpum og beini

Hauskúpur og bein vekja áhuga hjá flestum og varla til sá einstaklingur sem ekki stoppar við slíkt rekist hann á það í náttúrunni. Natural Bones Design hefur hafið framleiðslu á list- og nytjahlutum úr hauskúpum og beinum.

Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar
Fréttir 30. mars 2015

Julio Cesar Gutierrez sigraði Gullklippurnar

Gullklippurnar, keppni í rúningi, fór fram á Kex Hostel í Reykjavík um síðustu helgi. Sú nýbreytni var við keppnina að þessu sinni að viðurkenndur dómari frá Skotlandi, Gavin Stevens, kom og dæmdi rúninginn eftir alþjóðlegum reglum.

Samfélagsleg þýðing sauðfjárbúskapar
Fyrsta lamb ársins heitir Henry
Fréttir 26. mars 2015

Fyrsta lamb ársins heitir Henry

„Burðurinn kom okkur á óvart og var skemmtilegur og langt frá því að vera skipulagður,“ segir Björn Henry Kristjánsson, ráðsmaður að Lambeyrum í Dalabyggð.

Garnaveiki í sauðfé í Mývatnssveit
Fréttir 11. mars 2015

Garnaveiki í sauðfé í Mývatnssveit

Nýverið var garnaveiki staðfest á bæ í Skútustaðahreppi sem er í Skjálfandahólfi. Bóndinn greindi einkenni í tveimur kindum, kallaði til dýralækni og í kjölfarið var sent sýni á Keldur og var veikin staðfest í liðinni viku. Síðast greindist garnaveiki í Skútustaðahreppi árið 2013.

Þriðja tilfellið af riðu
Fréttir 10. mars 2015

Þriðja tilfellið af riðu

Riðuveiki greindist í síðustu viku á búi í Skagafirði. Stutt er síðan riða greindist á nálægum bæ og rúmur mánuður frá því riða greindist á bæ á Vatnsnesi.

Riðuveiki í Skagafirði
Fréttir 3. mars 2015

Riðuveiki í Skagafirði

Riðuveiki hefur greinst á búi í Skagafirði. Aðeins er um mánuður síðan riða greindist á Vatnsnesi. Matvælastofnun vinnur nú að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða.

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi
Fréttir 2. febrúar 2015

Mæði-visnuveirur í sauðfé og tengslin við alnæmi

Vísindauppgötvanir á Íslandi tengdar veirusjúkdómum í sauðfé og mikilvægi þeirra fyrir skilning á alnæmisveirunni voru meginefni erindis sem Halldór Þormar, prófessor emeritus í frumulíffræði við Háskóla Íslands, flutti fyrir skömmu.

Nýjar reglur um velferð sauðfjár og geitfjár
Fréttir 15. janúar 2015

Nýjar reglur um velferð sauðfjár og geitfjár

Út er komin reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár byggð á nýjum lögum um velferð dýra auk laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Eldri reglugerð um aðbúnað og- umhirðu sauðfjár og geitfjár fellur þar með úr gildi.