Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt
Fréttir 28. október 2016

Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt

Höfundur: Vilmundur Hansen

Gunnar bragi Sveinsson landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem bannar notkun á erfðabreyttu fóðri í sauðfjárrækt. Markmið reglugerðarinnar er að auka samkeppnishæfni íslenskra sauðfjárafurða.

Í reglugerðinni segir að erfðabreytt fóður innihaldi eða samanstandi af erfðabreyttum lífverum eða sé framleitt úr eða inniheldur innihaldsefni sem eru framleidd úr erfðabreyttum lífverum.

Samkvæmt reglugerðinni er framleiðanda eða umráðamanni sauðfjár óheimilt að fóðra sauðfé með erfðabreyttu fóðri.

Reglugerð er sett með stoð í 19. gr. búnaðarlaga nr. 70/1998, og tekur þegar gildi.

Skylt efni: Sauðfé | reglugerðir

Drómasýki í hrossum
Fréttir 13. maí 2024

Drómasýki í hrossum

Drómasýki er vaxandi vandamál í íslenskri hrossarækt. Til stendur að stofna star...

Steypan í Þverárrétt rannsökuð
Fréttir 13. maí 2024

Steypan í Þverárrétt rannsökuð

Úlfheiður Embla Ásgeirsdóttir framkvæmdi rannsókn á gæðum steypunnar sem notuð v...

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki
Fréttir 8. maí 2024

Nýtt verknámshús byggt á Sauðárkróki

Verknámshús Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra (FNV) á Sauðárkróki mun stækka ve...

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni
Fréttir 7. maí 2024

Torfæra til styrktar björgunarsveitinni

Laugardaginn 11. maí fer hin árlega Sindratorfæra fram við Gunnarsholtsveg rétt ...

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli
Fréttir 6. maí 2024

Nýtt erfðapróf fyrir bógkreppu í sjónmáli

Í sjónmáli er nýtt erfðapróf til greiningar á arfberum erfðagallans sem veldur b...

Jarðgerð á lagernum
Fréttir 3. maí 2024

Jarðgerð á lagernum

Krambúðin í Mývatnssveit er nú með jarðgerðarvél fyrir lífrænan úrgang í verslun...

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins
Fréttir 2. maí 2024

Fyrsti skipulegi raforkumarkaður landsins

Opnuð hefur verið íslensk raforkukauphöll, sú fyrsta á Íslandi og með það að mar...

Vöktun íslenskra skóga viðamest
Fréttir 2. maí 2024

Vöktun íslenskra skóga viðamest

Á sviði rannsókna og þróunar hjá Landi og skógi eru fjölmörg verkefni og þeirra ...