Skylt efni

reglugerðir

Fjöldi breytinga sem bændur þurfa að kynna sér
Fréttir 12. janúar 2017

Fjöldi breytinga sem bændur þurfa að kynna sér

Um áramótin tóku í gildi margar breytingar á reglugerðum í tengslum við nýju búvörusamningana og rammasamning ríkis og bænda. Reglugerðarbreytingarnar hafa talsverð áhrif á útgreiðslur stuðningsgreiðslna til bænda og margt sem þeir þurfa að kynna sér í framhaldi af þeim.

Nýjar reglugerðir um næstu áramót
Fréttir 15. desember 2016

Nýjar reglugerðir um næstu áramót

Ný reglugerð um almennan stuðning við landbúnað fjallar meðal annars um kynbótaverkefni, jarðræktarstyrki og landgreiðslur, nýliðunarstuðning, lífræna framleiðslu, geitfjárrækt, fjárfestingastuðning í svínarækt og þróunarfjármuni búgreina.

Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt
Fréttir 28. október 2016

Bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt

Gunnar bragi Sveinsson landbúnaðarráðherra hefur undirritað reglugerð sem bannar notkun á erfðabreyttu fóðri í sauðfjárrækt. Markmið reglugerðarinnar er að auka samkeppnishæfni íslenskra sauðfjárafurða.