Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Mast vill sýni
Fréttir 12. október 2017

Mast vill sýni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Drepist kind heima á bæ, finnist dauð eða er lógað vegna vanþrifa, sjúkdóms eða slyss, óskar Matvælastofnun eftir því að sauðfjáreigendur hafi samband við héraðsdýralækni sinn sem mun sjá til þess að sýnin séu tekin eða leiðbeinir við að senda hausa beint á Keldur. Sýnatökurnar og sendingarkostnaður verður í öllu falli sauðfjáreigendum að kostnaðarlausu.

Matvælastofnun hefur það hlutverk að hafa eftirlit með riðuveiki í sauðfé. Meiri líkur eru taldar á að finna riðu í sýnum úr fé sem hefur drepist eða verið lógað heima á búum en í sýnum teknum í sláturhúsum. Þau hafa því meira gildi fyrir leit að riðutilfellum og auka þar með líkur á að útrýming riðuveiki takist.

Því leggur stofnunin áherslu á söfnun þessara mikilvægu sýna og óskar í því tilliti eftir samstarfi við sauðfjáreigendur.

Skylt efni: Mast | Sauðfé

Ákvörðun felld úr gildi
Fréttir 21. nóvember 2024

Ákvörðun felld úr gildi

Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að nýlega samþykktar undaþágu...

Skráð heildartjón rúmur milljarður
Fréttir 21. nóvember 2024

Skráð heildartjón rúmur milljarður

Skráð heildartjón vegna kuldakasts og annars óvenjulegs veðurfars á árinu er rúm...

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu
Fréttir 21. nóvember 2024

Fyrirhugaðar breytingar voru á sláturfyrirkomulagi og kjötvinnslu

Áður en Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm boðaði Kaupfélag Skagfirðinga (KS) ...

Undanþágan dæmd ólögmæt
Fréttir 21. nóvember 2024

Undanþágan dæmd ólögmæt

Óvissa er uppi um framhald samruna og hugmynda Kaupfélags Skagfirðinga (KS) um h...

Pólar hestar fyrirtæki ársins
Fréttir 19. nóvember 2024

Pólar hestar fyrirtæki ársins

Markaðsstofa Norðurlands hefur valið hestaleiguna Pólar hestar sem fyrirtæki árs...

Byggja stóra íþróttamiðstöð
Fréttir 18. nóvember 2024

Byggja stóra íþróttamiðstöð

Í Árnesi er verið að byggja fyrstu íþróttamiðstöðina í Skeiða- og Gnúpverjahrepp...

Afstaða framboða til landbúnaðarmála
Fréttir 15. nóvember 2024

Afstaða framboða til landbúnaðarmála

Stjórnmálaflokkarnir sem eru í framboði til alþingiskosninga, sem fram fara 30. ...

Nýjar höfuðstöðvar
Fréttir 15. nóvember 2024

Nýjar höfuðstöðvar

Samkvæmt ákvörðun Guðlaugs Þórs Þórðarsonar umhverfis-, orku- og loftslagsráðher...