Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi
„Stefna okkar er að gera ávallt okkar besta í að greiða raunhæft afurðaverð sem byggir á markaðs- og rekstrarlegum forsendum,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS.
„Stefna okkar er að gera ávallt okkar besta í að greiða raunhæft afurðaverð sem byggir á markaðs- og rekstrarlegum forsendum,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðumaður Kjötafurðastöðvar KS.
Kjarnafæði mun taka við rekstri Sölufélags Austur-Húnvetninga, sem rekur SAH Afurðir á Blönduósi. Kjarnafæði tekur einnig við öllum fasteignum félagsins.