Um ágang
Í tilefni af umræðu að undanförnu, m.a. greinarskrifum í Bændablaðið, er rétt að vekja athygli á eftirfarandi staðreyndum:
Í tilefni af umræðu að undanförnu, m.a. greinarskrifum í Bændablaðið, er rétt að vekja athygli á eftirfarandi staðreyndum:
Undanfarin misseri hefur verið mikil umræða um lausagöngu sauðfjár, eftir álit umboðsmanns Alþingis síðasta haust. Túlkun álitsins er allt frá því að það breyti engu, yfir í endalok sauðfjárbeitar utan girtra svæða. Sveitarfélögum hefur borist fjöldi beiðna um smölun á ágangsfé, en þau eru hikandi í viðbrögðum, þar sem vafamálin eru margvísleg. Hva...
Hvaða hömlur voru á búfjáreign fyrr á öldum hér á landi? Frá Færeyjum höfum við ,,Seyjabrevet“ sem segir hversu stóran bústofn grasbíta hvert býli mátti hafa (mátti halda, eiga), til að ofgera ekki beitilandinu.
Nýlega felldi innviðaráðuneytið úr gildi fyrri leiðbeiningar um skyldur sveitarfélaga varðandi smölun á ágangsfé, ljóst þykir að ekki er enn fyrirséð hvernig sveitarfélög beri að standa að málum.