Skylt efni

askur

Askur og antilópur komin á lista yfir tegundir í útrýmingarhættu
Fréttir 11. október 2017

Askur og antilópur komin á lista yfir tegundir í útrýmingarhættu

Stofnun sem kallast Internat­ional Union for Conservation of Nature (IUCN) og heldur utan um stöðu plöntu- og dýrategunda hefur meðal annarra bætt asktrjám og antilópum við lista yfir lífverur sem taldar eru vera í útrýmingarhættu.

Hinn hátignarlegi askur
Fréttir 12. febrúar 2016

Hinn hátignarlegi askur

Ættkvísl eskitrjáa, Fraxinus, hefur um það bil sjötíu tegundum á að skipa sem útbreiðslu hafa víðs vegar um norðurhvel jarðar. Þar af vaxa fjórar í Evrópu, mannaaskurinn, Fraxinus ornus L., og mjóaskurinn, Fraxinus angustifolia Vahl, báðir um suðurhluta álfunnar. Lóaskur, Fraxinus pallasiae Wilm., vex á þröngu svæði í löndunum sem liggja að Svartah...