Geitakjöt eftirsótt
Vinsældir geitakjöts hafa aukist mikið á Bretlandseyjum undanfarið og nú er svo komið að ræktendur geita hafa ekki undan að framleiða kjöt. Kjöt af kið er fitusnautt en ríkt af próteini og járn.
Vinsældir geitakjöts hafa aukist mikið á Bretlandseyjum undanfarið og nú er svo komið að ræktendur geita hafa ekki undan að framleiða kjöt. Kjöt af kið er fitusnautt en ríkt af próteini og járn.
Hinn 1. mars 2015 taka gildi nýjar reglur Matvælastofnunar um útgáfu heilbrigðisvottorða með sendingum búfjárafurða til ríkja utan Evrópska efnahagssvæðisins (EES).