Aukið samstarf við íslenska kornbændur
Mikil aukning var á síðasta ári í framleiðslu og sölu á íslensku viskíi hjá Eimverki Distillery. Notaði brugghúsið 50 prósent meira af byggi á síðasta ári en árið á undan, eða samtals 150 tonn.
Mikil aukning var á síðasta ári í framleiðslu og sölu á íslensku viskíi hjá Eimverki Distillery. Notaði brugghúsið 50 prósent meira af byggi á síðasta ári en árið á undan, eða samtals 150 tonn.
Helsti vaxtarbroddurinn í kornrækt til manneldis á Íslandi er hjá brugghúsinu Eimverki. Það hefur á undanförnum árum aukið umsvifin hratt og notar í dag 100 tonn af byggi í sína viskíframleiðslu, mest allt úr eigin ræktun á Íslandi. Nýlegir sölusamningar, meðal annars við stóra kínverska aðila, gera ráð fyrir að auka þurfi hráefnisframleiðsluna hra...
Miðað við áform um stækkun viskíframleiðslunnar hjá Eimverki, verður byggrækt á þess vegum hundraðföld að tíu árum liðnum. Í dag er framleitt úr 100 tonnum, úr eigin ræktun, en áætlað er að hráefnisþörfin verði komin í tíu þúsund tonn að tíu árum liðnum.
Brugghúsið Eimverk hefur sótt um að afurðarheitið „Íslenskt viskí“ verði skráð sem verndað afurðarheiti á Íslandi á grundvelli uppruna. Umsóknin barst Matvælastofnun 16. september síðastliðinn og er þar í vinnslu.